Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa:

  • Svanborg R. Jónsdóttir Ph.D., Dósent Menntavísindasviði, Háskóla Íslands

  • Kristjana Kristjánsdóttir, frá Arion banka

  • Sirrý Sæmundsdóttir, vöruhönnuður hjá IKEA

  • Hildur Sif Arnardóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

  • Eyjólfur B. Eyjólfsson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

1750 hugmyndir, frá 38 skólum víðsvegar af landinu, bárust að þessu sinni . Var mikið verk og vandasamt var að velja 40 nemendur, úr þessum flotta hópi hugmyndaríkra grunnskólabarna sem komu fram með ótal frábærar hugmyndir, sem tengjast öllu milli himins og jarðar. Var virkilega gaman að fara yfir hugmyndirnar og greinilegt að það eru virkilega flott og skapandi fólk sem mun erfa landið.

 En, – því miður þá komast ekki allir að og því þurfti að velja hugmyndir í úrslitin, – hér kemur listi yfir þátttakendur í vinnustofunni. Við óskum þeim innilega til hamingju með þenna stóra áfanga:

Boðskort og dagskrá vinnustofu hefur verið sent út til umsjónarkennara nemendanna, sem sjá um að koma því til skila. Endilega ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna.

Dagskrá vinnustofu:

Við hlökkum til að sjá ykkur á vinnustofunni

Með bestu kveðju, fyrir hönd NKG

Eyjólfur B. Eyjólfsson, verkefnastjóri NKG – eyjolfure@nmi.is – GSM: 770 4030