NKG 2017 er kominn á fulla ferð

Þá sumarið brátt á enda, undirbúningar NKG 2017 er kominn á fulla ferð og hefur verkefnishópur NKG hist nokkrum sinnum eftir sumarfrí. – Unnið er að því að fá meira náms- og stuðningsefni fyrir kennara og nemendur. – Unnið er að nýrri heimasíðu, svo...

Lokahóf í HR

Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin í HR , sunnudaginn 22. maí. Það voru 39 hugmyndaríkir krakkar úr 5. – 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit...

NKG 2016 – nöfn vinningshafa

Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 1. sætið, – verðlaun: Lenovo Yoga fartölva að verðmæti 140 þús. ásamt gjafabréfi í FAB LAB að verðmæti allt að 50.000 kr: Hekla Ylfa Einarsdóttir í 5. bekk Hofsstaðaskóla, – Baðkarspípari Hrafnhildur Haraldsdóttir í 6. bekk...

Vinnusmiðjan í HR heppnaðist með afbrigðum vel.

Vinnustofunni í Háskóla Reykjavíkur, lauk nú á fö. 20. maí og er óhætt að segja að hún hafi heppnast vel. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru virkilega ánægð og stolt yfir því að komast í úrslitin og fá að upplifa þetta ævintýri. Sjá myndir HÉR  Var virkilega...

Stórglæsileg aðalverðlaun NKG

Stórglæsileg verðlaun bíða sigurvegaranna í ár. Heildarverðmæti vinninga er allt að 2.200.000 kr. Í boði ELKO eru fartölvur, spjaldtölvur og farsímar, að verðmæti allt að 1.600.000 kr.  Gull og silfur verðlaunahöfum býðst glæsileg vinnu- og skemmtiferð í Fablab...