Nýtt námsefni: Vertu þinn eigin yfirmaður og Næsta stig
Út er komið námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður sem er námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir miðstig grunnskóla. Námsheftið er gefið út sem rafbók og þaðan má hlaða þeim niður sem pdf-skjali. Kennsluleiðbeiningar með Vertu þinn eigin yfirmaður eru einnig...
Verksmiðjan – Nýsköpunar- og frumkvöðlakeppni fyrir 8. – 10. bekk
https://www.facebook.com/NKGIceland/posts/1941414019289012
Úrslit NKG 2018 liggja fyrir
Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 26. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú...
Vilji – Hvatningarverðlaun kennara 2018
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka iðnaðarins (SI) en þau leggja...
Dagskrá – Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 – Háskólinn í Reykjavík
Samstarfssamningur Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Arion banka
Í dag var undirritaður samstarfssamningur Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Arion banka en Arion banki mun styrkja NKG árlega um 2.000.000 kr. til næstu þriggja ára. Meginmarkmið með aðild Arion banka að NKG eru eftirfarandi eru m.a. að koma að eflingu og uppbyggingu...