Ferðastyrkur NKG

Ferðastyrkur NKG er í boði háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið.

Ferðastyrkur býðst þátttakendum af landsbyggðinni. Tilgangur hans er að koma til móts við aðgengi þátttakenda að viðburðum keppninnar sem fara fram í Reykjavík. Umsókn um ferðastyrk sendist til: nkg@nkg.is – merkt NKG ferðastyrkur. Styrkurinn miðast við ákveðna vegalengd frá búsetu þátttakenda til Reykjavíkur:

100 km. = 10.000 kr.

200 km. = 15.000 kr.

300 km. = 20.000 kr.

400+ km. = 30.000 kr.

Forráðamenn geta haft samband og óskað eftir nánari upplýsingum fyrir brottför til Reykjavíkur.