Úrslit NKG 2022

Úrslit NKG 2022 Vilji – hvatningarverðlaun kennara Ásta Sigríður Ólafsdóttir, Grunnskólakennari í hönnun og smíði í Víðistaðaskóla, hlýtur verðlaunin í ár og er Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022. Ásta hlýtur að launum 150.000 kr. í boði Samtaka iðnaðarins...

read more

Búið er að velja í vinnustofu NKG 2022

Búið er að velja í vinnustofu NKG 2022, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku.  Dómnefndina skipa:  Svala Jónsdóttir, aðjunkt í listgreinakennslu í Háskóla Íslands, Árni Halldórsson og  Sif Steingrímsdóttir hjá Hugverkastofu, Hannes Páll Þórðarson,...

read more

Vinnusmiðja og lokahóf NKG

Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. – 20. maí. Lokahóf og úrslit verða verður líklega á laugardeginu 21. maí klukkan 13.00 – 15:00. Hugsanlega verður þó reynt að halda lokahófið á fös. 20. í beinu framhaldi af...

read more

Rafrænn kynningarfundur um NKG

Rafrænn kynningarfundur fyrir kennara í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar kl. 14:30.  Dagskrá:  1. Aðeins um Nýsköpunarkeppni grunnskólanna  2. Hvað er nýsköpun og hvernig er hægt að fá góða og gagnlega nýsköpunarhugmynd?  3. Grænar lausnir í...

read more