NKG 2011 – nöfn vinningshafa

Verðlaunahafar NKG 2011 ásamt Forseta Íslands,Ólafi Ragnari Grímssyni, Svandísi Svavarsdóttur,  Mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Samtaka iðnaðarins.

Verðlaunahafar í ár


Gullverðlaun

– Kristín Hekla Örvarsdóttir, Hofsstaðaskóla (Öryggisúr)

– Stefanía Malen Halldórsdóttir, Grunnskólanum austan vatna (Stigastöngin)

– Dagný Rósa Vignisdóttir, Álftanesskóla (Tannburstaglas)

– Karen Eir Einarsdóttir, Vesturbæjarskóla (Fjölnota stóll)


Silfurverðlaun

– Gunnar Ásgrímsson, Árskóla (Jólaseríuhjálpari)

– Lára Vilhelmsdóttir, Árskóla (Ljóskústur)

– Hjördís Lilja Róbertsdóttir, Vogaskóla (Talklukka)

– Sunneva Sól Árnadóttir, Flúðaskóla (Púslbretti)

Bronsverðlaun

– Aníta Birna Berndsen, Ölduselsskóla (Ævintýralampi)

– Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir, Egilsstaðaskóla (Sjálfskipt kökuform)

– Birgir Guðlaugsson, Hofsstaðaskóla (Ljóshanski)

– Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Varmahlíðarskóla (Gaddasvampur)