Úrslit NKG 2020

Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana.

Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin. Það er um 40 nemendur sem  voru valdir, eftir heildarstigum dómnefndar.

Aðalverðlaun

Sigurður Brynjarsson í 6. Grundaskóla, með hugmynd sína Með okkar augum. Hann hlýtur 50.000 kr. í verðlaun ásamt verðlaunabikar og viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Blindir geta hringt gegnum app til að fá aðstoð frá sjálfboðaliðum.
Kennari Sigurðar er Valdís Sigurvinsdóttir.

 

Fjármálabikar NKG og Arion banka

Gunnar Tryggvi Árnason og Sölvi Stefánsson í 7. Fossvogsskóla hljóta viðurkenningu fyrir framúrskarandi nýsköpun sem tengist fjármálalæsi eða fjármálaþjónustu, með hugmyndina sína Útreikningareiknivél. Þeir hljóta 30.000 kr. hvor, í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Þú tekur tekur mynd af reikningsdæminu með appinu/símanum og appið sýnir útreikningana.
Kennari Gunnars og Sölva er Ingveldur Ævarsdóttir

 Forritunarbikar NKG

Anna Linda Eiríksdóttir Smith og Auður Ísold Atladóttir í 6. bekk Vesturbæjarskóla, hljóta viðurkenningu fyrir framúrskarandi nýsköpun þar sem forritunar er þörf, með hugmynd sína Kílómetraskráningarapp. Þær hljóta 30.000 kr. hvor, í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: App sem skráir keyrða kílómetra yfir daginn.
Kennari Önnu og Auðar er Arna Björk Gunnarsdóttir

 Hönnunarbikar NKG

Sunna María Yngvadóttir   í 7. Laugalækjaskóla hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun með hugmynd sína Ferðakósí. Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

Lýsing hugmyndar: Ferðapúði með teppi inni sem létt að taka út og setja aftur inn.
Kennari Sunnu er Magnús Valdimar Guðlaugsson.

 Samfélagsbikar NKG

Karólína Sæunn Guðmundsdóttir í 6. bekk Hrafnagilsskóla, hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi samfélagslega nýsköpun, með hugmynd sína Skólaapp. Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

Lýsing hugmyndar: App sem hjálpar til við heimavinnuna.
Kennari Karólínu er Óðinn Ásgeirsson.

Tæknibikar Pauls Jóhannssonar

Hjalti Böðvarsson í 7. bekk Breiðagerðisskóla hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi tæknilega útfærslu, með hugmynd sína Mini píanó. Hann hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Leisergeisla píanó. Geisli fellur á borð og nemur hreyfingar frá puttunum og spilar svo þann tón sem „ýtt er á“.
Kennari Hjalta er Birgir Mikaelsson.

 Umhverfisverðlaun NKG og Hugverkastofu

Bóel Birna Kristdórsdóttir  í 7. bekk Egilsstaðaskóla hlýtur viðurkenningu fyrir umhverfisvæna nýsköpun, með hugmynd sína Heimaplastsbræðsluvél. Hún hlýtur 30.000 kr. í verðlaun ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Herra Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

Lýsing hugmyndar: Lítil vél fyrir heimilið sem hitar plast og pakkar í kubb.
Kennari Bóelar er Birna Björk Reynisdóttir.

Lista hugmynda sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin:

Skóli

Nafn nemenda

Nafn hópfélaga

Nafn hugmyndar

Kennari

Breiðagerðisskóli

Hjalti Böðvarsson

Minipíano

Birgir Mikaelsson

Egilsstaðaskóli

Árni Veigar Árnason

Ívar Logi Jóhansson

Skynjaramotta

Birna Björk Reynisdóttir

Egilsstaðaskóli

Bóel Birna Kristdórsdóttir

Heimaplastsbræðsluvél

Birna Björk Reynisdóttir

Egilsstaðaskóli

Guðný Edda

Guðlaug Björk

Stækkandi nestisbox

Birna Björk Reynisdóttir

Egilsstaðaskóli

Ólafur Þór Arnórsson

Discgolf detector

Hlín Stefánsdóttir

Egilsstaðaskóli

Þórleifur hólm gissurarson

Kaffi lampi 3000

Þórunn Ósk Benediktsdóttir

Flúðaskóli

Emil Vilbergsson

Minnisplatti

Kristín Erla Ingimarsdóttir

Flúðaskóli

Hjalti Árnason

Bílahitamælir

Kristín Erla Ingimarsdóttir

Fossvogsskóli

Gunnar Tryggvi Árnason

Sölvi Stefánsson

Reiknivél sem sýnir útreikninga

Ingveldur Ævarsdóttir

Grundaskóli

Sigurður Brynjarsson

Með okkar augum

Valdís Sigurvinsdóttir

Grunnskólinn austan vatna

Björn Austdal sólbergsson

Teljari

Vala Kristín Ófeigsdóttir

Hofsstaðaskóli

Ásta Katrín Grétarsdóttir

Hugmyndavélin

Sædís S. Arndal

Hofsstaðaskóli

Hekla Björk Hreiðarsdóttir

Klara Margrét Sveinsdóttir

Rassþotugalli

Sædís S. Arndal

Hofsstaðaskóli

Matthías Dagur Þorsteinsson

Snjallhúfa

Sædís S. Arndal

Hrafnagilsskóli

Karólína Sæunn Guðmundsdóttir

Skólaapp

Óðinn Ásgeirsson

Hrafnagilsskóli

Þórdís Anja Kimsdóttir

Elpa Rún Karlsdóttir

BrandGátuSköpun

Óðinn Ásgeirsson

Laugalækjaskóli

Sunna María Yngvadóttir

Ferðakósí

Magnús Valdimar Guðlaugsson

Rimaskóli

Aðalsteinn Gunnar Freysson

SkurðarHoluBretti

Haraldur Hrafnsson

Seljaskóli

Alma Fenger

lengjarinn

Guðvarður og Þórir

Seljaskóli

Elín Klara Finnbogadóttir

Sóley Guðlaugsdóttir

Hollustan

Guðvarður og Þórir

Sjálandsskóli

Emilía Íris Grétarsdóttir

Kolfinna Martha Eyfells

FlyTime

Guðrún Gyða Franklín

Sjálandsskóli

Steinunn Michelle Dikkumburaga Bjarkadóttir

Þórey Ingvarsdóttir

HleðsluKubbaMotta 2000

Guðrún Gyða Franklín

Varmahlíðaskóli

Eiríkur Jón Eiríksson

Vignir Freyr Þorbergsson

HöggHjálmurinn

Unnur Sveinbjörnsdóttir

Vesturbæjarskóli

Anna Linda Eiríksdóttir Smith

Auður Ísold Atladóttir

Kílómetra skráningarapp

Arna Björk Gunnarsdóttir

Vesturbæjarskóli

Ásdís María Atladóttir

UmhverfisApp

Arna Björk Gunnarsdóttir

Vesturbæjarskóli

Christian Eyjólfur Mba

Hitaskál

Arna Björk Gunnarsdóttir

Vesturbæjarskóli

Heiðar Dagur Hafsteinsson

Bergur Karlsson Roth

Veskiseyrnaband

Arna Björk Gunnarsdóttir