Úrslit NKG 2024

Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana

Aðalverðlaun

Aðalverðlaun NKG 2024 hlítur Matthildur Marteinsdóttir í Melaskóla með hugmynd sína LabbaKort. Hún hlítur að launum 50.000 kr. í boði NKG.

Kennarar hennar er Sigrún Baldursdóttir og Sveinn Bjarki Tómasson. Sigrún fær einnig bikar og viðurkenningarskjal ásamt 50.000 kr. í boði NKG.

Lýsing hugmyndar: Labbakortið er sérlega hentugt fyrir t.d. eldra fólk, hreyfihamlaða og aðra, sem þurfa lengri tíma á grænu ljósi, til að labba yfir götuna.

Fjármálabikar

Sigurður Egill Gunnarsson og Styrmir Pétur Steinþórsson í Vesturbæjarskóla, hljóta Fjármálabikar NKG og Arion banka, með hugmynd sína Pössun. Þeir félagar fá einnig sitthvorn 25.000 kr. í boði NKG.

Kennari þeirra er Arna Björk H. Gunnarsdóttir

Forritunarbikar

Perla Gabríela G. Ægisdóttir í Landakotsskóla, hlýtur forritunarbikar NKG og SKEMA, með hugmynd sína Find it. Hún fær einnig að launum 25.000 kr. í boði NKG.

Kennari hennar er Sinéad McCarron

Hönnunarbikar

Kristín Þórdís Guðjónsdóttir í Snælandsskóla, hlýtur Hönnunarbikar NKG , með hugmynd sína TSS: The Shopping Scrunch. Hún fær einnig að launum 25.000 kr. í boði NKG.

Kennari hennar er Margrét A Vilhjálmsdóttir

Tæknibikar

Haukur Freyr Birkisson og Jón Oddur Sverrisson í Víðistaðaskóla, hljóta Tæknibikar Pauls Jóhannssonar, með hugmynd sína Rafmagnsuppþvottaburstinn. Þeir félagar fá einnig sitthvorn 25.000 kr. í boði NKG. 

Kennari þeirra er Ásta S Ólafsdóttir

Samfélagsbikar

Inga Bríet Valberg og Helena Ósk Guðmundsdóttir í Snælandsskóla, hljóta Samfélagsbikar NKG, með hugmynd sína Kabúmm. Þær stöllur fá einnig sitthvorar 25.000 kr. í boði NKG.

Kennari þeirra er Októvía Edda Gunnarsdóttir

Umhverfisbikar

Iðunn Heiður Nökkvadóttir og Björg Ákadóttir í Grandaskóla, hljóta Umhverfisbikar NKG og Hugverkastofu, með hugmynd sína Blautrusl. Þær stöllur fá einnig sitthvorar 25.000 kr. í boði NKG ásamt leikhúsmiðum í boði Hugverkastofu.

Kennari þeirra er Dagur Emilsson. Þær hljóta einnig aukaverðlaun í boði Hugverkastofu

Vilji – hvatningarverðlaun kennara

Samkennararnir í Snælandsskóla þær Margrét Arna Vilhjálmsdóttir kennari í hönnun og smíði og Októvía Edda Gunnarsdóttir, kennari upplýsingatækni og umsjónarkennari í 6. bekk, hljóta verðlaunin í ár og fá þær því báðar titilinn „Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2024“. Þær hljóta að launum 150.000 kr. Í boði Samtaka iðnaðarins.

Hér eru allar hugmyndir sem valdar voru á vinnustofuna  – til hamingju öll sem komu að þeim og þakkir til ykkar allra sem tóku þátt:

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2024 – Úrslitahugmyndir
Hugmynd Nafn nemenda   Nafn hópfélaga Kennari Skóli bekkur
Blautrusl Iðunn Heiður Nökkvadóttir og Björg Ákadóttir Dagur Emilsson Grandaskóli 7
Lýsing: Fyrir blautan matarafgang – vökvinn safnast fyrir í neðri íláti
Blómaklukkan Vaka Árnadóttir     Flóra Guðlaugsdóttir Háteigsskóli 6
Lýsing: Til að krakka læri samhliða á digatal og venjulega klukku
Bókaklukka Sonia Fjóla Mileris     Guðjón Örn Magnússon Grunnskóli Hornafjarðar 6
Lýsing: Bókamerki með ljósi og klukku(sem sýnir hvað búið er að lesa lengi)
Boltavélin Magdalena Birgisdóttir Schram og Bríet Ruth Smith Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóli 6
Lýsing: Kassavél sem hendir bolta fyrir hundinn
ColourCreator 1 Ingibjörg Matilda Arnórsdóttir og Katla Eldey Þorgrímsdóttir Guðjón Örn Magnússon Grunnskóli Hornafjarðar 6
Lýsing: Penni með grunnlitana 3. Hægt að stilla og blanda saman litum til búa til allskona liti
Diskí Kristín Hrönn Aradóttir     Jónína Klara Pétursdóttir Urriðaholtsskóli 7
Lýsing: Mottan er með áföstum disk og festist vel við borð.
Find it Perla Gabríela G. Ægisdóttir     Sinéad McCarron Landakotsskóli 6
Lýsing: App til að hafa að gera eitthvað úti. Átt að leita að allskonar hlutum og færð stig fyrir
Fjölskylduhjálpin Iðunn Heiður Nökkvadóttir og Björg Ákadóttir Dagur Emilsson Grandaskóli 7
Lýsing: App sem aðstoðar og svara spurningingum fyrir foreldra, unglinga og börn
Flokkarinn Kolbrá Sigrún Sigurðadóttir     Sigrún Benediktsdóttir Varmahlíðarskóli 6
Lýsing: App sem hjálpar fólki við að flokka rusl
Foreldraappið Blær Blær Haralds     Sinéad McCarron Landakotsskóli 6
Lýsing: App sem hjálpar foreldrum með uppeldið. Svarar spurningum og gefur góð ráð
Kabúmm  Inga Bríet Valberg og Helena Ósk Guðmundsdóttir Októvía Edda Gunnarsdóttir Snælandsskóli 5
Lýsing: Spil fyrir sjónskerta og blinda
LabbaKort Matthildur Lilja Marteinsdóttir     Sigrún Baldursdóttir og Sveinn Bjarki Tómasson Melaskóli 6
Lýsing: T.d. gamalt og fatlað fólk, getur skannað kort til að fá lengri tíma á grænu ljósi
Minni Lilja Stefánsdóttir og Freyja Vilhjálmsdóttir Sigrún Benediktsdóttir Varmahlíðarskóli 6
Lýsing: App til að minna mann á að gera eitthvað fyrir aðra, seeru t.d. með ADHD, eru gleymnir etc.
Nammihús Hrafntinna Amelía Gísladóttir og Helga Björk Ottósdóttir Sigrún Baldursdóttir og Sveinn Bjarki Tómasson Melaskóli 6
Lýsing: App fyrir Hrekkjavökuna. Fólk sem gefur nammi skráir sig. Merkir við þegar nammið er búið.
Orðaskrifa Íssól Matthíasdóttir Gunnell og Matthildur Elía H. Weisshappel Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóli 6
Lýsing: Appið leiðréttir skrifaðann texta
PelaRó Tara Dögg Ólafsdóttir      Sara Eik Sigurgeirsdóttir Árskóli 6
Lýsing: Mjúkur pelahaldari, sem spilar lög og er með ljósum
Pössun Sigurður Egill Gunnarsson og Styrmir Pétur Steinþórsson  Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóli 6
Lýsing: App til að fá pössun fyrir dýirn, vöpkvun á blómum osfrv. þegar maðurer á ferðalagi
Rafmagnsuppþvottaburstinn Haukur Freyr Birkisson og Jón Oddur Sverrisson Ásta S Ólafsdóttir Víðistaðaskóli 6
Lýsing: Uppþvottabursti með batteríum og haus sem snýst í hringi og hjálpar þér að skrúbba vel af leirtauinu.
Sami hlutur – minni peningur Hrafney Árnadóttir     Hólmfríður Guðmundsdóttir Árskóli 7
Lýsing: App sem reiknar út og sýnir hvar ódýrasti innkaupalistinn er
Spilaheimur Oktavía Gunnarsdóttir og Snjólaug Anna Sindradóttir Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóli 6
Lýsing: App með spilareglum fyrir allskonar spil
Teiknaðu 101% Þórhildur Rögnvaldsdóttir     Flóra Guðlaugsdóttir Háteigsskóli 5
Lýsing: Hjálpa manni við að teikna, skref fyrir skref
TTS: The Shopping Scrunch Kristín Þórdís Guðjónsdóttir     Margrét A Vilhjálmsdóttir Snælandsskóli 7
Lýsing: Hárteygja með fjölnota poka inn í
Útifataappið Matthildur Lilja Jónsdóttir og Margrét Katrín Pétursdóttir Katrín Ingólfsdóttir Árskóli 5
Lýsing: Sýnir krökkum hvernig þau eiga að klæða sig, skv. veðrinu
Vatnaburstinn Karen Elba Hafþórsdóttir og Sigríður Ísold Jökulsdóttir Ásta S Ólafsdóttir Víðistaðaskóli 6
Lýsing: Hárbursti sem hægt er að tengja við barkann í sturtunni (sturtuhausinn). Vatnið rennur í gegnum burstann. Hægt að hafa nudd.