Vinnusmiðja og lokahóf NKG
Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. – 20. maí. Lokahóf og úrslit verða verður líklega á laugardeginu 21. maí klukkan 13.00 – 15:00. Hugsanlega verður þó reynt að halda lokahófið á fös. 20. í beinu framhaldi af...
Rafrænn kynningarfundur um NKG
Rafrænn kynningarfundur fyrir kennara í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar kl. 14:30. Dagskrá: 1. Aðeins um Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2. Hvað er nýsköpun og hvernig er hægt að fá góða og gagnlega nýsköpunarhugmynd? 3. Grænar lausnir í...
Ýmsir gagnlegir tenglar, yfirlit styrkja ofl.
Búið er að taka saman yfirlit aðilar sem tengjast menntun og nýsköpunar- og frumkvöðlamennt og einnig aðra aðila sem tengjast íslenska frumkvöðlaumhverfinu, yfirlit styrkja, hlekki á ýmiskonar náms- og stuðningsefni ofl:...
Jólakveðja
Umsóknareyðublað fyrir NKG 2022
Hér er hægt að prenta út umsóknareyðublaðið fyrir NKG 2022: https://nkg.is/taka-thatt/ Frestur til að skila inn hugmyndum rennur út miðvikudaginn 20. apríl 2022, kl. 16:00. Athugið hægt er að fylla skrifa inni í skjalið, í tölvunni. Góð regla er að kennari fylli inn,...
NKG flytur til Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Frá 2016 hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands sér um rekstur NKG í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands, Menntamálastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Arion banka, Samtök Iðnaðarins, ELKO, IKEA, grunnskóla o.fl. aðila. En nú verða breytingar á því þar...