Úrslit NKG 2024

Lokahóf NKG 2024 fór fram laugardaginn 1. júní í kjölfar tvegja virkilega vel heppnaða tveggja daga vinnustofu. Eins og alltaf var erfitt verkefni fyrir dómnefnd að velja sigurvegara í vinningsflokkana þar sem öll börnin stóðu sig ótrúlega vel og skiluðu öll af sér...

NKG 2024 er komið af stað…

Þá er nýsköpunarlestin lögð af stað…húrrrrraaaaa:) Frestur til að skila inn hugmyndum rennur út föstudaginn 19. apríl 2024, kl. 16:00. Allir krakkar í 5. – 7. mega senda inn hugmyndir Hægt að senda hugmynd inn rafrænt eða prenta út umsóknareyðublað og senda með...

Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2023

5 frábærar umsóknir í Vilja, bárust í ár og var virkilega erfitt að velja sigurvegara úr þessum flotta hóp kennara, sem eru öll að gera frábæra hluti í nýsköpunarkennslu sinni áttu hver og ein í raun skilið að fá verðlaun. Þó geta ekki öll unnið og þótti ein umsóknin...

Úrslit NKG 2023

Þrátt fyrir að vinnustofa NKG 2023 hafi fallið niður. kom dómnefnd saman,  valdi toop 25 og svo sigurvegara NKG 2023, úr innsendum hugmyndum. Úrslitin má nálgast HÉR. Dómnefndina í ár skipuðu: Arinbjörn Hauksson, Markaðsstjóri ELKO Ásdís Kristmundsdóttir,...