by Eyjólfur | Jun 10, 2024 | NKG
Lokahóf NKG 2024 fór fram laugardaginn 1. júní í kjölfar tvegja virkilega vel heppnaða tveggja daga vinnustofu. Eins og alltaf var erfitt verkefni fyrir dómnefnd að velja sigurvegara í vinningsflokkana þar sem öll börnin stóðu sig ótrúlega vel og skiluðu öll af sér...
by Eyjólfur | Apr 26, 2024 | NKG
Þá hefur dómnefnd lokið störfum, í bili. Mörg hundruð hugmyndir bárust víðs vegar af landinu – en eins og alltaf, þá komast því miður ekki allir að og búið er að velja 24 hugmyndir í úrslitin, þ.e. vinnustofuna sem haldin verður haldin, eins og áður, í Háskóla...
by Eyjólfur | Nov 29, 2023 | NKG
Þá er nýsköpunarlestin lögð af stað…húrrrrraaaaa:) Frestur til að skila inn hugmyndum rennur út föstudaginn 19. apríl 2024, kl. 16:00. Allir krakkar í 5. – 7. mega senda inn hugmyndir Hægt að senda hugmynd inn rafrænt eða prenta út umsóknareyðublað og senda með...
by Eyjólfur | Jun 1, 2023 | NKG
5 frábærar umsóknir í Vilja, bárust í ár og var virkilega erfitt að velja sigurvegara úr þessum flotta hóp kennara, sem eru öll að gera frábæra hluti í nýsköpunarkennslu sinni áttu hver og ein í raun skilið að fá verðlaun. Þó geta ekki öll unnið og þótti ein umsóknin...
by Eyjólfur | Jun 1, 2023 | NKG
Þrátt fyrir að vinnustofa NKG 2023 hafi fallið niður. kom dómnefnd saman, valdi toop 25 og svo sigurvegara NKG 2023, úr innsendum hugmyndum. Úrslitin má nálgast HÉR. Dómnefndina í ár skipuðu: Arinbjörn Hauksson, Markaðsstjóri ELKO Ásdís Kristmundsdóttir,...
by Eyjólfur | May 24, 2023 | NKG
Því miður náðum við ekki að halda vinnustofu Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í ár. Margt sem spilaði þar inn í en þó aðallega að Uppstigningardagur og Hvítasunnan útiloka tvær vinnustofur(þær eru haldnar frá fös. til lau.), 25-27 maí gekk ekki upp, hvorki fyrir HR né...