Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2023

5 frábærar umsóknir í Vilja, bárust í ár og var virkilega erfitt að velja sigurvegara úr þessum flotta hóp kennara, sem eru öll að gera frábæra hluti í nýsköpunarkennslu sinni áttu hver og ein í raun skilið að fá verðlaun. Þó geta ekki öll unnið og þótti ein umsóknin...

Úrslit NKG 2023

Þrátt fyrir að vinnustofa NKG 2023 hafi fallið niður. kom dómnefnd saman,  valdi toop 25 og svo sigurvegara NKG 2023, úr innsendum hugmyndum. Úrslitin má nálgast HÉR. Dómnefndina í ár skipuðu: Arinbjörn Hauksson, Markaðsstjóri ELKO Ásdís Kristmundsdóttir,...

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023 – topp 25 úrslitahugmyndir

Því miður náðum við ekki að halda vinnustofu Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í ár. Margt sem spilaði þar inn í en þó aðallega að Uppstigningardagur og Hvítasunnan útiloka tvær vinnustofur(þær eru haldnar frá fös. til lau.), 25-27 maí gekk ekki upp, hvorki fyrir HR  né...

Úrslit NKG 2022

Úrslit NKG 2022 Vilji – hvatningarverðlaun kennara Ásta Sigríður Ólafsdóttir, Grunnskólakennari í hönnun og smíði í Víðistaðaskóla, hlýtur verðlaunin í ár og er Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022. Ásta hlýtur að launum 150.000 kr. í boði Samtaka iðnaðarins...

Búið er að velja í vinnustofu NKG 2022

Búið er að velja í vinnustofu NKG 2022, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku.  Dómnefndina skipa:  Svala Jónsdóttir, aðjunkt í listgreinakennslu í Háskóla Íslands, Árni Halldórsson og  Sif Steingrímsdóttir hjá Hugverkastofu, Hannes Páll Þórðarson,...