by Eyjólfur | Jun 4, 2020 | NKG
Sigurður Brynjarsson í 6. bekk Grundaskóla, er sigurvegari NKG 2020 með hugmynd sína Með okkar augum. Það er forrit sem blindir geta hringt með, til að fá aðstoð frá sjálfboðaliðum, í gegnum myndavél símans. Hann hlýtur 50.000 kr. í verðlaun ásamt verðlaunabikar og...
by Eyjólfur | Jun 4, 2020 | NKG
Kristín Erla Ingimarsdóttir í Flúðaskóla, nafnbótina „ Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2020 ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. í boði Samtaka iðnaðarins en verðlaunin er veitt kennara “fyrir framúrskarandi störf til eflingar nýsköpunar-menntunar á Íslandi....
by Eyjólfur | May 27, 2020 | NKG
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. í boði Samtaka iðnaðarins en verðlaunin er veitt kennara “fyrir framúrskarandi störf til...
by Eyjólfur | May 27, 2020 | NKG
Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2020 – sjá nánar tilkynningu HÉR. Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana. Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið...
by Eyjólfur | May 27, 2020 | NKG
Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2020. Dómnefndina skipa: Ásdís Kristmundsdóttir, verkefnastjóri hjá HugverkastofuHannes Páll Þórðarson, umsjónarmaður rafeindaverkstæðis í Háskóla ReykjavíkurMaríanna Finnbogadóttir, sérfræðingur í markaðsdeild...
by Eyjólfur | Apr 2, 2020 | NKG
Þar sem bæði HÍ og HR eru búin að loka aðgengi að skólunum fram á sumar, verður ekki hægt að halda vinnustofur/úrslitin í HR um miðjan maí. Það á við hvort sem samkomubann verður enn í gangi eður ei. Allt skólastarf er úr skorðum nú, páskafrí á næsta leiti,...