by Eyjólfur | Dec 22, 2020 | NKG
Eins og flest annað í samfélaginu, var NKG 2020 með öðru sniði, vegna Covid 19 en þrátt fyrir allt mótlætið, komu ótrúlega margar flottar hugmyndir inn frá unga fólkinu okkar. Það sýnir okkar bara að við höfum virkilega frábæra kennara og endalaust af ungum...
by Eyjólfur | Nov 25, 2020 | NKG
Könnun: Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í skólastarfi Þessi könnun er samvinnuverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Framtíðarseturs Íslands. Fagsvið könnunarinnar er nýsköpunar- og frumkvöðlamennt, en framangreindir aðilar þróa og...
by Eyjólfur | Jun 4, 2020 | NKG
Sigurður Brynjarsson í 6. bekk Grundaskóla, er sigurvegari NKG 2020 með hugmynd sína Með okkar augum. Það er forrit sem blindir geta hringt með, til að fá aðstoð frá sjálfboðaliðum, í gegnum myndavél símans. Hann hlýtur 50.000 kr. í verðlaun ásamt verðlaunabikar og...
by Eyjólfur | Jun 4, 2020 | NKG
Kristín Erla Ingimarsdóttir í Flúðaskóla, nafnbótina „ Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2020 ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. í boði Samtaka iðnaðarins en verðlaunin er veitt kennara “fyrir framúrskarandi störf til eflingar nýsköpunar-menntunar á Íslandi....
by Eyjólfur | May 27, 2020 | NKG
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. í boði Samtaka iðnaðarins en verðlaunin er veitt kennara “fyrir framúrskarandi störf til...
by Eyjólfur | May 27, 2020 | NKG
Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2020 – sjá nánar tilkynningu HÉR. Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana. Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið...