Hér er hægt að nálgast ýmislegt kennslu- og stuðningsefni í nýsköpunarmennt sem nýtist vel: https://nkg.is/namsefni/

Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða áskoranir. 

Unnið er að gerð glærupakka tengdu þessu efni, fyrir kennara en frábært væri að fá að heyra í ykkur kennurum, um hvaða/hvernig efni vantar í flóruna – við gætum reynt að gera það efni fyrir ykkur.

Hér má svo sjá, hvernig kennsluháttum og skipulagningu kennslustunda er háttað hjá öðrum kennurum.  Hér eru tekin nokkur dæmi úr umsóknum í Vilja – hvatningarverðlaun kennara: https://nkg.is/innleiding/