Úrslit NKG 2019 liggja fyrir

Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2019 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , þriðjudaginn 21. maí. Hreint frábærir krakkar, með frábærar hugmyndir sem vor þarna 🙂 Úrslitin má nálgast her: https://nkg.is/urslit-nkg-2019/ Myndir af vinnustofu eru...

Búið er að velja í Vinnustofu/úrslit NKG 2019

Búið er að velja í vinnustofu NKG 2019, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku.  Dómnefndina skipa: Dagný F. Jóhannsdóttir Lögfræðingur / Fagstjóri hjá Einkaleyfisstofunni Helena Jóhannsdóttir, innanhúshönnuður- og arkitekt hjá IKEA Hildur...

Skráningarform kennara fyrir NKG 2019

Búið er að setja upp skráningarform kennara fyrir NKG 2019. Búið er að henda upp skráningarformi fyrir kennara sem ætla að taka þátt í ár. Þið sem gerið það,, megið endilega skrá ykkur þar, svo hægt sé að senda á ykkur upplýsingarpósta, kannski stofnað lokaða Facebook...