Þá fer NKG 2020 að fara að rúlla aftur í gang:)

Þá fer NKG 2020 að fara að rúlla aftur í gang:) Við komum vel undan sumri og hlökkum til starfsins framundan. Við munum koma fram með hinn ýmsan stuðning til ykkar kennara, bjóða upp á heimsóknir í skólana ykkar, lokuð spjallsíða fer í loftið omfl. Meira um það síðar....

Úrslit NKG 2019 liggja fyrir

Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2019 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , þriðjudaginn 21. maí. Hreint frábærir krakkar, með frábærar hugmyndir sem vor þarna 🙂 Úrslitin má nálgast her: https://nkg.is/urslit-nkg-2019/ Myndir af vinnustofu eru...

Búið er að velja í Vinnustofu/úrslit NKG 2019

Búið er að velja í vinnustofu NKG 2019, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku.  Dómnefndina skipa: Dagný F. Jóhannsdóttir Lögfræðingur / Fagstjóri hjá Einkaleyfisstofunni Helena Jóhannsdóttir, innanhúshönnuður- og arkitekt hjá IKEA Hildur...