Úrslit NKG 2018 liggja fyrir

Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 26. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú...

Vilji – Hvatningarverðlaun kennara 2018

VILJI – Hvatningarverðlaun NKG  Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka iðnaðarins (SI) en þau leggja...

Listi hugmynda í vinnustofu NKG 2018 liggur nú fyrir + dagskrá

Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku.  Dómnefnd NKG 2018 skipa: Rúnar Magnússon, markaðssérfræðingur hjá Arion banka Linda Björk Helgadóttir Sérfræðingur hjá Einkaleyfisstofunni Hildi Arnadóttur,...

NKG og Kóðinn 1.0 taka upp formlegt samstarf

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Kóðinn 1.0 hafa hafið formlegt samstarf. Kóðinn 1.0 eru forritunarleikar fyrir krakka í 6. og 7. bekk en þar er tekist á við vikulegar áskoranir á micro:bit smátölvunni sem tengjast tölvum, forritum, snjallsímum, internetinu og fleira...