Matsferli II

Í dag fer fram matsferli II í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013. Hugmyndir eru metnar út frá raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Afrakstur dagsins eru hugmyndir frá þátttakendum sem komast í úrslit NKG. Hressir matsnefndarfulltrúar að störfum: Stefán Freyr Stefánsson...

Matsferli I

Nú fer fram matsferli Nýsköpunarkeppninnar. Rúmlega 2500 umsóknir bárust frá hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar í Matsnefnd I eru: Þórunn Jónsdóttir frá Skema og Ólafur Sveinn Jóhannesson frá NKG Reynir Smári Atlason frá HÍ og Stefán Freyr Stefánsson frá HR Katrín...

Ferðastyrkur NKG

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurnýjaði um áramót samning við Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um ferðastyrk fyrir þátttakendur af landsbyggðinni. Tilgangur hans er að jafna aðgengi að viðburðum keppninnar. Samningurinn er til þriggja ára. Við hjá NKG...