Lokahóf 2013

Lokahóf Frábær dagur að baki. Afhending verðlauna fóru fram í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í dag en keppnin var nú haldin í 21. sinn. Athöfnin fór fram í Sólinni, í Háskólanum í Reykjavík, sem er einn af bakhjörlum keppninnar. Átján þátttakendur fengu...

Úrslit í NKG 2013

Kæru hugmyndasmiðir , Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í...

Viðburðir NKG

Vinnusmiðja NKG fer fram í húsnæði Háskólans í Reykjavík (VENUS), fim 23. maí og föstudaginn 24. maí frá kl. 9-16.00. Markmið Vinnusmiðjunnar eru, að hver hugmyndasmiður fái tækifæri til að útfæra hugmynd sína nánar í ferlinu frá hugmynd að vöru m.a. að útbúa...