Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í  43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi.

 

Nafn Skóli Hugmynd
Bjartþór Freyr B. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Nýsköpunaruppboð
Rakel Birra Hafliðadóttir Egilsstaðaskóli Líkaminn
Ríkey Dröfn Ágústsdóttir Egilsstaðaskóli Líkaminn
Ásdís Hvönn Jónsdóttir Egilsstaðaskóli Hringinn í kringum Ísland
Hafdís Egilsstaðaskóli Hringinn í kringum Ísland
Bjarndís Diljá Birgisdóttir Fellaskóla Takkaband
Laufey Helga Ragnheiðarsdóttir Flúðaskóli Hóffjaðratínari
Hafdís Ágústsdóttir Grunnskóli Reyðarfjarðar Ólympíuleikarnir í fimleikum
Emiliía Sól Jónsdóttir Grunnskólinn austan vatna Boltahillan
Ólafur Ísar Jóhannesson Grunnskólinn austan vatna Moðpressari
Gísli Freyr Björnsson Háaleitisskóli Slideskjár
Ásdís Brina Jónsdóttir Hofsstaðaskóli Klakabræðari
Hrefna Hlynsdóttir Hofsstaðaskóli Klakabræðari
Hrafnhildur Davíðsdóttir Hofsstaðaskóli Hjálparkrókur
Þórhildur Davíðsdóttir Hofsstaðaskóli Hjálparkrókur
Ísabella Halldórsdóttir Hofsstaðaskóli Mæliskóflan
Kristína Atanasova Atlnasova Hofsstaðaskóli Mæliskóflan
Arndís Viðarsdóttir Hofsstaðaskóli Útivistarhjálmurinn
Ágústa Líndal Hofsstaðaskóli Pilluboxa minnari
Ásmundur Goði Hofsstaðaskóli Blýantahjálpari
Fjóla Ýr Jörundsdóttir Hofsstaðaskóli Spegla upptaka
Helga María Magnúsdóttir Hofsstaðaskóli Flettarinn
Kara Kristín Blöndal Haraldsdóttir Hofsstaðaskóli Nammibarinn
Nína Ægisdóttir Hofsstaðaskóli Þyngdarloftsskynjarinn
Soffía Líf Þorsteinsdótttir Hofsstaðaskóli Fótbolta app
Stefán Ísak Stefánsson Hofsstaðaskóli Styrks myndavél
Íris Mjöll Pálsdóttir Hólabrekkuskóli Reykingarskilti utan á strætóskýli
Stefanía Stella Baldursdóttir Húsaskóli Herðatré og hankar
Áróra Ísól Valsdóttir Laugalækjarskóli Lófaband
Hildur Kaldalóns Björnsdóttir Melaskóli Rörmortél, flettikoddi
Kristín Pálmadóttir Thorlacius Melaskóli Rörmortél, flettikoddi
Fanndís María Sverrisdóttir Rimaskóli Snúningsskápur
Kristjana Marta Marteinsdóttir Rimaskóli Snúningsskápur
Dagur Kári Guðnason Seljaskóli Boltavekjari
Gissur Þór Magnússon Seljaskóli Boltavekjari
Bjarni Dagur Svansson Seljaskóli Tröppugangandi hjólastóll
Oliver Úlfar Helgason Seljaskóli Tröppugangandi hjólastóll
Halldóra Björg Einarsdóttir Sæmundarskóli Hjólasnjóskafa
Andri Snær Tryggvason Varmahlíðarskóli Hlaupahjólataska
Ari Óskar Víkingsson Varmahlíðarskóli Hlaupahjólataska
Þórir Árni Jóelsson Varmahlíðarskóli Ferðabrú fyrir fé og hross
Andrea Marý Sigurjónsdóttir Víðistaðaskóli Þjófavörn f/hjól
Máni Freyr Vífillsskóli Who is the man
Ernir Valdi Vífilsskóli Math race
Jóhannes Vífilsskóli Math race
Stefán Piotrowski Vífilsskóli Free run math