Í október héldum við kynningu á leiðum til innleiðingar nýsköpunarmenntar fyrir kennara sem hafa umsjón með 5. 6. og 7. bekk ásamt verkgreinakennurum. Skólinn tók á móti okkur bjartur og opinn, kennarateymið áhugasamt. Við eigum örugglega eftir að sjá umsóknir í Nýsköpunarkeppnina frá þeim næsta vor.

Takk fyrir okkur,

Anna Þóra Ísfold
Framkvæmdastjóri NKG