Þrátt fyrir að vinnustofa NKG 2023 hafi fallið niður. kom dómnefnd saman,  valdi toop 25 og svo sigurvegara NKG 2023, úr innsendum hugmyndum. Úrslitin má nálgast HÉR.

Dómnefndina í ár skipuðu:

  • Arinbjörn Hauksson, Markaðsstjóri ELKO
  • Ásdís Kristmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Hugverkastofu
  • Hanna Ólafsdóttir, Lektor á Menntavísindasvið HÍ – Deild faggreinakennslu
  • Hannes Páll Þórðarson, umsjónarmaður rafeindaverkstæðis í Háskóla Reykjavíkur
  • Úlfur Atlason, verkefnastjóri Skema