Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2021 fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 27. og 28. maí. Lokahóf verður miðvikudaginn, 19.

Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2021 fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 27. og 28. maí.
Hér fá um 40 nemendur, sem dómnefnd hefur valið til úrslita, tækifæri til að útfæra hugmyndir sínar frekar með aðstoð leiðbeinenda frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og annarra samstarfsaðila.

Eftir er að koma í ljós hvort lokahófið verði kl. 16, sama dag eða hvort það verði haldið á laugardeginum. Það verður auglýst fljótlega.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar en athugið að allt getur náttúrlega breyst vegna Covid 19.