Hér er búið að taka saman efni sem nýtist vel fyrir t.d. kennara til að aðstoða nemendur við að fá raunhæfar nýsköpunarhugmyndir.

Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða áskoranir.