Lokahóf NKG 2024 fór fram laugardaginn 1. júní í kjölfar tvegja virkilega vel heppnaða tveggja daga vinnustofu. Eins og alltaf var erfitt verkefni fyrir dómnefnd að velja sigurvegara í vinningsflokkana þar sem öll börnin stóðu sig ótrúlega vel og skiluðu öll af sér frábærri vinnu fyrir sínar frábæru hugmyndir. Þó geta ekki öll unnið – og var þetta niðurstaðan – sjá HÉR