Úrslit NKG 2021

Úrslit NKG 2021 Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana. Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin. Það er um 40 nemendur sem  voru valdir, eftir heildarstigum...

read more

Dómnefnd hefur lokið störfum og valið hugmyndir

Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2021. Þrátt fyrir Covid bárust hugmyndir frá 31 skóla, víðsvegar af landinu og er það framar vonum. Fjölmargar virkilega góðar hugmyndir bárust en eins og í fyrra var ekki auðvelt fyrir dómnefnd að velja...

read more

Umsóknareyðublað fyrir NKG 2021

Hér er hægt að prenta út umsóknareyðublað: https://nkg.is/taka-thatt/ Athugið hægt er að fylla skrifa inni í skjalið, í tölvunni. Góð regla er að kennari fylli inn, að minnsta kosti, nafn sitt, netfang, skóla og einnig kannski bekk, prenti það svo út og láti nemendur...

read more

Vinnusmiðja NKG 2021

Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2021 fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 27. og 28. maí. Lokahóf verður miðvikudaginn, 19. Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2021 fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 27. og 28. maí.Hér fá um 40 nemendur,...

read more