Áríðandi tilkynning – NKG 2020 FELLUR EKKI NIÐUR vegna Covid19 en vinnustofan og lokahóf verða þó ekki haldin. Umsóknarfrestur færist til 8. maí.

Þar sem bæði HÍ og HR eru búin að loka aðgengi að skólunum fram á sumar, verður ekki hægt að halda vinnustofur/úrslitin í HR um miðjan maí. Það á við hvort sem samkomubann verður enn í gangi eður ei. Allt skólastarf er úr skorðum nú, páskafrí á næsta leiti,...

read more

Mikilvægar dagsetningar fyrir NKG 2020

Dagsetningar eru komnar fyrir umsóknarfresti, vinnustofu og lokahóf: 17. apríl: Lokadagur innsendra hugmynda í NKG 2020Frestur til að skila hugmyndum vegna skólaársins 2019-2020 rennur út föstudaginn 17. apríl 2020, kl. 16:00. https://nkg.is/taka-thatt/ Dómnefnd...

read more

Þá fer NKG 2020 að fara að rúlla aftur í gang:)

Þá fer NKG 2020 að fara að rúlla aftur í gang:) Við komum vel undan sumri og hlökkum til starfsins framundan. Við munum koma fram með hinn ýmsan stuðning til ykkar kennara, bjóða upp á heimsóknir í skólana ykkar, lokuð spjallsíða fer í loftið omfl. Meira um það síðar....

read more

Úrslit NKG 2019 liggja fyrir

Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2019 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , þriðjudaginn 21. maí. Hreint frábærir krakkar, með frábærar hugmyndir sem vor þarna 🙂 Úrslitin má nálgast her: https://nkg.is/urslit-nkg-2019/ Myndir af vinnustofu eru...

read more