Búið er að velja í Vinnustofu/úrslit NKG 2019
Búið er að velja í vinnustofu NKG 2019, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefndina skipa: Dagný F. Jóhannsdóttir Lögfræðingur / Fagstjóri hjá Einkaleyfisstofunni Helena Jóhannsdóttir, innanhúshönnuður- og arkitekt hjá IKEA Hildur...
Áríðandi tilkynning: Breytt dagsetning til að skila inn hugmyndum í NKG
insamlega athugið að fresturinn til að skila hugmyndum vegna skólaársins 2018-2019, hefur verið færður fram um 2 daga. Fresturinn rennur því út mánudaginn 8. apríl 2019, kl. 23:59 í stað miðvikudagsins 10. eins og áður var auglýst. https://nkg.is/taka-thatt/ Er þetta...
Hönnunarsamkeppni 13-18 ára, fyrir NASA Mars 2020 Rover verkefnið
Ert þú 13-18 ára? Ef þú ert 13 - 18 ára nemandi í Kanada, Bandaríkjunum eða Íslandi, gæti merkið þitt prýtt farskjóta okkar þegar honum verður keyrt um Mars-svipað landslag á Íslandi árið 2019 og 2020. Heimasíða verkefnis:...
Skráningarform kennara fyrir NKG 2019
Búið er að setja upp skráningarform kennara fyrir NKG 2019. Búið er að henda upp skráningarformi fyrir kennara sem ætla að taka þátt í ár. Þið sem gerið það,, megið endilega skrá ykkur þar, svo hægt sé að senda á ykkur upplýsingarpósta, kannski stofnað lokaða Facebook...
Búið að taka saman efni fyrir fyrstu stig nýsköpunar
Hér er búið að taka saman efni sem nýtist vel fyrir þá kennara sem vilja taka þátt í NKG eða Verksmiðjunni. Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða áskoranir. Í stuttu...