Listi hugmynda í vinnustofu NKG 2018 liggur nú fyrir + dagskrá
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefnd NKG 2018 skipa: Rúnar Magnússon, markaðssérfræðingur hjá Arion banka Linda Björk Helgadóttir Sérfræðingur hjá Einkaleyfisstofunni Hildi Arnadóttur,...
NKG og Kóðinn 1.0 taka upp formlegt samstarf
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Kóðinn 1.0 hafa hafið formlegt samstarf. Kóðinn 1.0 eru forritunarleikar fyrir krakka í 6. og 7. bekk en þar er tekist á við vikulegar áskoranir á micro:bit smátölvunni sem tengjast tölvum, forritum, snjallsímum, internetinu og fleira...
Í viðleitni okkar til að gefa öllum grunnskólabörnum í 5.-7. bekk, tækifæri til að taka þátt í NKG….
Í viðleitni okkar til að gefa öllum grunnskólabörnum í 5.-7. bekk, tækifæri til að taka þátt í NKG, höfum við sent bréfpóst til allra grunnskóla á landsbyggðinni og meirihluta skóla í Rvk. og nágrenni. Við klárum að senda á alla skólana í næstu viku og í framhaldi...
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Það væri sérdeilis frábært, ef kennarar gætu látið nemendur tengja heimsmarkmiðin við hugmyndavinnu sína í NKG Hér "eru leiðbeiningar fyrir 30 og/eða 60 mínútna langar kennslustundir, ásamt myndbandi um markmiðin með íslensku tali og teiknimyndasögu. Með von um að öll...
Jólakveðja
Dagatal NKG komið í loftið
Þá er dagatal NKG komið í loftið: https://nkg.is/dagatal Hér eru teknir saman ýmsir viðburðir og mikilvægar dagsetningar sem geta verið gagnlegar fyrir kennara, nemendur og þá sem tengjast nýsköpunarmenntun Dagatalið er á Google Calendar formi og því auðvelt að afrita...