Búið er að setja upp skráningarform kennara fyrir NKG 2019.

Búið er að henda upp skráningarformi fyrir kennara sem ætla að taka þátt í ár. Þið sem gerið það,, megið endilega skrá ykkur þar, svo hægt sé að senda á ykkur upplýsingarpósta, kannski stofnað lokaða Facebook grúbbu fyrir okkur svo þið getið spjallað saman osfrv. Þetta eru örfáar línur svo það tekur enga stund að skrá sig hér: https://nkg.is/skraningarform-kennara-fyrir-thatttoku-i-nkg/.