Hér er búið að taka saman efni sem nýtist vel fyrir þá kennara sem vilja taka þátt í NKG eða Verksmiðjunni.

Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða áskoranir. Í stuttu máli er ferlið svona(efnið er tekið í Næsta stig – nýsköpun og frumkvöðlafræði): Æfingar – samvinna – hópefli => Uppgvötunarstigið => Hugmyndastigið.

https://nkg.is/namsefnishlutar/