Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er verndari NKG

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur samþykkt að vera verndari Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Tekur hann þar með við hlutverki fyrri forseta Ísland, Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, sem hefur verið verndari keppninnar undanfarin ár. Þökkum við kærlega fyrir...

read more

Nýtt umsóknareyðublað

Nýtt umsóknareyðublað hefur verið búið til. Helsta breytingin er að nú þarf að skrifa netfang og símanúmer forráðamanna, svæðið til að teikna, hefur verið stækkað og nú skal merkja við hvort að forritun tengist hugmyndinni. Hugmyndin er að vera með sér...

read more

Vinnuferðin í Fab Lab Reykjavik var hreint frábær

Meðal aukavinninga í NKG 2016, var 2. daga FabLab vinnustofa, í boði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vinnuferðin í Fab Lab Reykjavik heppnaðist hreint frábærlega. Það voru tveir dagar sem fór í að læra og skapa í Fablab tækjunum, farið var í keilu  og pissahlaðborð um...

read more

Ný heimasíða Ungra Frumkvöðla, er komin í loftið

Ný heimasíða Ungra Frumkvöðla, er komin í loftið. Unnið er því að að setja heimasíðuna upp á íslensku. Þátttakendur í Ungum frumkvöðlum stofna og reka eigið fyrirtæki og vinna að viðskiptahugmynd á 13 vikna námskeiði sem miðar að því að efla skilning þeirra á...

read more