Samningur undirritaður á milli NKG og JCI á Íslandi
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur á milli NKG og JCI á Íslandi. JCI (Junior Chamber International) er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem hefur áhuga og metnað til að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig....
Dagskrá vinnustofu og lokahófs
Þá er dagskrá vinnustofunnar, loks orðin klár en tafir hafa orðið á að gera hana, þar sem ákveðið var á lokametrunum, að stytta vinnustofuna um einn dag. Er það gert til að þau börn, sem koma utan af landi, þurfi ekki útvega sér gistingu, lengur en þörf er á í bænum...
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG 2017
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa: Ásdís Kristmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Einkaleyfastofu Birna Rún Gísladóttir, sérfræðingur á þróunar- og markaðssviði Arion banka Sirrý Sæmundsdóttir,...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vilja – Hvatningarverðlaun NKG
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vilja - Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka...
Aftur bíða stórglæsileg verðlaun sigurvegara NKG
Aftur bíða stórglæsileg verðlaun sigurvegara NKG - Heildarverðmæti vinninga, allt að 2.8 milljónum. Aðalverðlaun NKG 2016, eru í boði Styrktarsjóður ELKO styrkir 2x verkefni á ári sem tengjast velferð barna og ungmenna. Raftæki, búnaður eða...
Sigurvegarar NKG 2016 hjá Ævari vísindamanni
Í lokaþætti Ævars vísindamanns 2016, er þetta: Sigurvegarar NKG 2016, hraðillinn í CERN og Jane í Goodall, - ekki amalegur þáttur það Smellið á myndina eða smellið HÉR til að sjá þáttinn