Það væri sérdeilis frábært, ef kennarar gætu látið nemendur tengja heimsmarkmiðin við hugmyndavinnu sína í NKG

Hér “eru leiðbeiningar fyrir 30 og/eða 60 mínútna langar kennslustundir, ásamt myndbandi um markmiðin með íslensku tali og teiknimyndasögu. Með von um að öll börn landsins fái kennslu um þessi mikilvægu markmið allra þjóða heims og taki þátt í móta sinn heim fyrir 2030: https://nkg.is/kennslu-og-studningsefni/

heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna