Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2024 – skráning hugmyndar

 

Frestur til að skila inn hugmyndum, skólaárið 2023-2024, rennur út föstudaginn 19. apríl 2024, kl. 16:00.

Viðhengi

Hér þarftu setja mynd af hugmynd þinni (annaðhvort teikna á blað og taka mynd, teikna mynd upp í myndvinnsluforriti eða taka mynd af frumgerð, veggspjaldi og þess háttar). Það mega vera tvö viðhengi og hámarksstærð hvers viðhengis er 3MB.
Farðu nú vel yfir allar upplýsingarnar. Ef þú telur að allt sé rétt, - þá er bara eftir að ýta á "senda hugmynd inn" 🙂