NKG 2015 – nöfn vinningshafa
Lokahóf NKG2015 fór fram 31.5 í Háskólanum í Reykjavík. Mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson sá um afhendingu farandbikara NKG og Dr. Ari Kristinn Jónsson um afhendingu aðalverðlauna. Hugmyndasmiðir stigu á stokk eftir framsöguþjálfun í vinnusmiðju frá JCI og heilluðu alla upp úr skónum með hugmyndum sínum og ræðusnilld.
Verðlaunahafar fengu glæsileg verðlaun
Gull IdeaPad Flex2 Lenovo fartölva frá Nýherja
Silfur Námskeið í tölvuleikjaforritun frá Skema, Pebble snjallúr frá Tölvutek og flíspeysa frá Cintamani
Brons Sony ActionCam frá Nýherja
Aukaverðlaun
* Gjafabréf í FabLab ferðalag í boði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
* Gjafabréf í Háskóla unga fólksins, vorið 2016, í boði HÍ
* Gjafabréf í IKEA að verðmæti 20.000 kr fyrir verðlaunahafa
* Gjafabréf í IKEA fyrir alla þátttakendur að verðmæti 10.000kr
Bikarhafar NKG2015 | ||||
Birkir Snær Ingólfsson | 5 | Kodda dagbók | Grunnskóli Hornafjarðar | JCI BIKAR |
Lilja Ósk Atladóttir | 7 | Strætóvísir | Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri | Guðrúnarbikar |
Jónas Þórir Þrastarson | 6 | Fjarstýrður snjómokstursbíll með sóp | Grunnskóli Reyðarfjarðar | Tæknibikar Paul |