Nýsköpunarkeppni Grunnskólana 2025
Er allt klárt
til að
taka þátt ?
Hvernig virkar ferlið?
- Fá hugmynd
Nemendur finna hugmynd sem gæti leyst vandamál eða bætt daglegt líf. - Verkefnaþróun
Nemendur vinna að því að útfæra hugmyndina betur með því að:- Gera skissur eða teikningar
- Útskýra hvernig hugmyndin virkar
- Hugsa um hver myndi nota hana og hvers vegna hún er gagnleg
- Fylla út umsókn og senda inn
Nemendur senda inn sína hugmynd í gegnum skólann sinn eða á nkg.is fyrir 9.apríl. 2025. - Val á úrslitum
25 bestu hugmyndirnar af landinu eru valdar og nemendum boðið í vinnubúðir NKG 22. og 23. apríl 2025. - Lokakynning & verðlaun
Úrvalshópurinn kynnir verkefni sín fyrir dómnefnd, og forseti Íslands afhendir verðlaun á lokahófi. 24. apríl 2025.
Hvað er NKG?
NKG er landskeppni í nýsköpun fyrir nemendur í 5. til 7. bekk .
Af hverju skipta nýsköpunarverkefni máli í skólastarfi?
- Auka sköpunargleði nemenda.
- Kenna lausnaleit og gagnrýna hugsun.
- Undirbúa nemendur undir framtíðarstörf.
- Nánar um NKG
Mikilvægir Dagar
- Skráning er í gangi:
- Lokadagur verkefnaskila:
- 09. apríl 2025
- Úrslitakeppni:
- 22.-23. maí 2025
Kennsluefni og Stuðningur fyrir Kennara
Fyrri verkefni & Innblástur
NKG 2025
Ertu tilbúinn að taka þátt í
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna?
Algengar spurningar
Hverjir geta tekið þátt?
Nemendur í 5.-7. bekk grunnskóla.
Er þetta fyrir alla skóla?
Já, bæði opinbera og einkaskóla.
Er einhver kostnaður við þátttöku?
Nei, þátttaka er ókeypis.
Hvað ef ég hef aldrei kennt nýsköpun áður?
Engin vandamál! Við veitum kennsluefni og stuðning.
Hverjir dæma keppnina?
Sérfræðingar úr atvinnulífi, háskólasamfélagi og nýsköpunargeiranum.
Hvað vinna sigurvegarar?
Bikar, viðurkenningarskjal, peningaverðlaun frá ELKO, inneignarkort frá IKEA og Háskóla ungafóksins.
Gildi nýsköpunar!