by Sveinn Bjarki Tómasson | Dec 5, 2024 | NKG
Við erum afar stolt að tilkynna að forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, hefur tekið að sér hlutverk verndara Nýsköpunarkeppni grunnskólanna! Forsetinn mun áfram gegna mikilvægu hlutverki í keppninni með því að veita ungu fólki innblástur og hvatningu til að þróa...