by Sveinn Bjarki Tómasson | May 27, 2025 | NKG
Nýsköpun, frumleiki og framtíðarsýn – NKG 2025 Á lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025, sem haldið var laugardaginn 24. maí, var hugmyndaflugið í hávegum haft og fjölmennt var á svæðinu. Keppnin, sem nú fór fram í 34. sinn, hefur í gegnum árin verið vettvangur...
by Sveinn Bjarki Tómasson | May 27, 2025 | NKG
Lokahóf NKG 2025 – gleði, hugmyndaflug og verðlaunLaugardaginn 24. maí var haldið glæsilegt lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Þar komu saman nemendur, foreldrar, kennarar, rektor Háskóla Íslands, mennta- og barnamálaráðherra...
by Sveinn Bjarki Tómasson | May 27, 2025 | NKG
Frá hugmynd að frumgerð – vinnustofur NKG 2025Dagana 22.–23. maí hittust ungir hugmyndasmiðir á háskólasvæðinu til að þróa og móta nýsköpunarverkefni sín. Með aðstoð kennara, háskólanema og sérfræðinga fengu þau að prófa, byggja, forrita og kynna hugmyndir sínar – og...
by Sveinn Bjarki Tómasson | May 27, 2025 | NKG
Nýsköpunarkennsla í þágu sköpunar, úthalds og þrautseigju Kennarateymið Ása Gunnlaugsdóttir og Bryngeir Valdimarsson í Ölduselsskóla hlutu VILJA – Hvatningarverðlaun grunnskólakennara í nýsköpunarkennslu 2025. Ása og Bryngeir hafa byggt markvisst upp...
by Sveinn Bjarki Tómasson | May 26, 2025 | NKG, Úrslit
Úrslit NKG 2025 Forvarnarbikar NKGHlýtur Þorri Pálmason, 6. bekk Djúpavogsskóla, með hugmyndina Krókhanski – tæki sem verndar hendur gegn krókum á línubátum.Þorri hlýtur í verðlaun 20.000 kr. gjafabréf í ELKO og viðurkenningarskjal, undirritað af Höllu Tómasdóttur,...