Nú hefur matsnefnd NKG2015 lokið störfum eftir langt og strangt ferli þar sem hagnýti, raunsæi og nýnæmi voru lögð til grundvallar. Keppninni bárust um það bil 2000 hugmyndir frá yfir 3000 þátttakendum um allt land. Aðstandendur keppninnar þakka öllum fyrir þátttökuna og hvetja alla hugmyndasmiði til áframhaldandi góðra verka í nýsköpun.

Á næstu dögum munu berast boð í vinnusmiðju til þeirra sem eru í topp 54 hóp NKG2015. Vinnusmiðjan fer fram í Reykjavík dagana 28. maí, 29. maí og 30. maí og lokahóf 31. maí. Ítarlegar upplýsingar fylgja bréfi sem sent verður til skóla, kennara og þátttakenda á næstu dögum.

Með nýsköpunarkveðju,

Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri NKG s. 6150574 nkg@nkg.is

Nafn Hugmynd Skóli
Hrafnhildur Haraldsdóttir Bókabeltið Árbæjarskóli
Haraldur Óli Guðbergsson Deep planet worm Árskóli
Magnús Eli Jónsson Deep planet worm Árskóli
Jakob Arnar Þóraðarson Headphone skinnjari Áslandsskóli
Lilja Ósk Atladóttir Strætóvísir Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Bríet Bragadóttir Faxkambur Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Arna Skaftadóttir Dýraapp Brúarásskóli
Ragnheiður Þorsteinsdóttir Þitt eigið sólkerfi Egilsstaðaskóli
Elva Dögg Ingvarsdóttir Þitt eigið sólkerfi Egilsstaðaskóli
Margrét Lilja Thorsteinssoon Piparkökuformamótari Flúðaskóli
Sonja Ýr Benediktsdóttir Glasabakki með öryggisfestingum Flúðaskóli
Gylfi Karlsson Fjölpenninn Grundaskóli
Ísak Bergmann Jóhannesson Fjölpenninn Grundaskóli
Birkir Snær Ingólfsson Kodda dagbók Grunnskóli Hornafjarðar
Marta Lovísa Kjartansdóttir New discovement Grunnskóli Reyðarfjarðar
Bríet Sigurjónsdóttir New discovement Grunnskóli Reyðarfjarðar
Fanney Ösp Guðjónsdóttir New discovement Grunnskóli Reyðarfjarðar
Kristófer Fannar Björnsson Sick tölvuleikur Grunnskóli Reyðarfjarðar
Bóas Kár Garskí Kétilsson Sick tölvuleikur Grunnskóli Reyðarfjarðar
Björn Leví Ingvarsson Sick tölvuleikur Grunnskóli Reyðarfjarðar
Jónas Þórir Þrastarson Fjarstýrður snjómokstursbíll með sóp Grunnskóli Reyðarfjarðar
Linda Björk Bjarkadóttir Kartöfluplokkari Grunnskólinn austan vatna
Freydís Þóra Bergsdóttir Kartöfluplokkari Grunnskólinn austan vatna
Vigdís María Sigurðardóttir Kartöfluplokkari Grunnskólinn austan vatna
Róbert Máni Newton Clothing Line Grunnskólinn á Hólmavík
Guðrún Júlíana Sigurðardóttir Clothing Line Grunnskólinn á Hólmavík
Nína Ægisdóttir Frumsaminn dans Hofsstaðaskóli
Sara Margrét Friðriksdóttir Garnhaldari Hofsstaðaskóli
Ágústa Líndal Dempara standari Hofsstaðaskóli
Embla Sól Guðmundsdóttir Töfrabókin Hvaleyrarskóli
Elísa Ösp Elfarsdóttir Töfrabókin Hvaleyrarskóli
Sveinn Búi Birgisson Hækk og lækk borð Laugalækjarskóli
Guðjón Ingi Heiðarsson Skeið Laugarnesskóli
Saga Sunneva Klose Barnabaukur Laugarnesskóli
Þuríður Guðrún Pétursdóttir Barnabaukur Laugarnesskóli
Hildur Kaldalóns Björnsdóttir Ísskápasegull Melaskóli
Kristín Pálmadóttir Thorlacius Ísskápasegull Melaskóli
Auður Aþena Einarsdóttir How do you feel today Seljaskóli
Guðrún Pála Árnadóttir Hnötturinn Seljaskóli
Bragi Hrólfsson Endurvinna dross Seljaskóli
Davíð Sigurvinsson Lárusson Endurvinna dross Seljaskóli
Heiður Þórey Atladóttir Tvöfalt Seljaskóli
Óskar Aron Stefánsson Hárlosunar bursti Varmahlíðarskóli
Orri Freyr Tryggvason Hárlosunar bursti Varmahlíðarskóli
Jón Hjálmar Ingimarsson Plastþjappa Varmahlíðarskóli
Svend Emil Busk Friðriksson Plastþjappa Varmahlíðarskóli
Hermann Þór Þórarinsson Tímon Varmárskóli
Viktoría Þóra Jónsdóttir Ísskápurinn Vífilsskóli
Hekla Lind Birgisdóttir Ísskápurinn Vífilsskóli
Bergþóra Marín Sveinsdóttir Blýanta-gorma-yddari Vopnafjarðarskóli
Freyja Margrét Vilhjálmsdóttir Uppþvottahanski Þjórsárskóli
Edda Guðrún Arnórsdóttir Uppþvottahanski Þjórsárskóli
Ásgrímur Örn Jónasson Girðingasaumavél Þjórsárskóli
Kolbeinn Loftsson Girðingasaumavél Þjórsárskóli