
Ert þú eða samstarfsfélagi þinn frábær í nýsköpunarkennslu? Nú er tækifærið til að láta ljós ykkar skína!
Á hverju ári veitum við viðurkenninguna „Nýsköpunarkennari grunnskólanna“ ásamt 150.000 kr. verðlaunum, með stuðningi Samtaka iðnaðarins (SI). Við leitum að kennurum sem:
- Hvetja nemendur til að skapa og hugsa út fyrir kassann
- Innleiða nýsköpun á fjölbreyttan hátt í kennslu
- Taka þátt í NKG og tengja verkefni við raunheiminn
Við viljum lyfta upp nýsköpunarmennt og efla tengsl menntunar og atvinnulífs!
- Umsóknarfrestur: 2. maí 2025
- Viðurkenning + allt að 150.000 kr. verðlaun
- Sæktu um hér! https://nkg.is/vilji-hvatningarverdlaun-nkg/
#Nýsköpunarkennari #VILJI #NKG #MenntunOgFramtíð