Hvað er að frétta

Upplýsingar fyrir kennara

Kæru kennarar og skólastjórnendur,

Nú höfum við hjá NKG tekið saman fyrispurnir sem keppninni hafa borist á síðustu misserum. Sjá má í dálkinum „Spurningar og svör“ ýmislegt gagnlegt við undirbúning þátttöku í keppninni.

Minnum á að skilafrestur umsókna er 11. apríl 2016.

Fersk byrjun

Nú er rétti tíminn að bretta upp ermar og fara í nokkrar æfingar sem virkja sköpunargáfuna. Frábærar æfingar að finna í Handbók um nýsköpunarmennt, rafæn útgáfa, smella hér :)

Fróðleikur

Charlotte bridgwood

Árið 1917 fann Charlotte bridgwood upp fyrstu sjálfvirku rúðuþurrkuna fyrir bíla