Búið er að velja í vinnustofu NKG 2022, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefndina skipa:
-
Svala Jónsdóttir, aðjunkt í listgreinakennslu í Háskóla Íslands,
-
Árni Halldórsson og Sif Steingrímsdóttir hjá Hugverkastofu,
-
Hannes Páll Þórðarson, umsjónarmaður rafeindaverkstæðis og Gísli Freyr Þorsteinsson, umsjónarmaður vélaverkstæðis í Háskólanum í Reykjavík og
-
Úlfur Atlason, verkefnastjóri hjá SKEMA í Háskólanum í Reykjavík.
- Eyjólfur B. Eyjólfsson, verkefnisstjóri NKG sér um utanumhald dómnefndarstarfa.
Eins og alltaf var ekki auðvelt að skera niður úr öllum þeim mikla fjölda hugmynda sem bárust, – það er hreint með ólíkindum hvað þessir ungu nemendur geta galdrað fram flottar hugmyndir.
Við viljum þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna og biðjum kennara að skila kærri kveðju til allra þeirra nemenda sem tóku þátt. Endilega látið þau vita að þó þau hafi ekki komist á vinnustofuna, þýðir það ekki að hugmynd þeirra hafi ekki verið góð heldur er það bara eins og alltaf, þá komast því miður bara hámark 25 hugmyndir að, á vinnustofuna. HÉR er viðurkenningarskjal, sem þið megið gjarnan prenta út og láta krakkana fá(eða hengja upp í stofunni).
Hér er listinn yfir hugmyndirnar sem komust áfram. Látið vita ef þið sjáið einhverjar villur, á ey@hi.is. (fyrir neðan er uppkast að dagskrá vinnustofu):
Hugmynd | Nafn nemenda | Nafn hópfélaga | Kennari | Skóli | bekkur | |
AðstoðarAppið | Ari Líndal | og | Samúel Kristian Kristiansen | Arna Björk Gunnarsdóttir | Vesturbæjarskóli | 6 |
Lýsing: | Uppskrifta-app fyrir daglegt líf | |||||
Bangsaloppan. | Agla Styrmisdóttir | Sigrún Baldursdóttir | Melaskóli | 6 | ||
Lýsing: | Bangsi með innbyggðu teppi fyrir ungabörn | |||||
EfnisBangsi | Úlfhildur Inga O. Gautsdóttir | Sinead McCarron | Landkotsskóli | 7 | ||
Lýsing: | Box með endurnýttu efni, til að búa til bangsa | |||||
Fóðurskammtari | Agnes Katla Kristjánsdóttir | Elín Sigríður Arnórsdóttir | Brúarásskóli | 5 | ||
Lýsing: | Hugmyndin virkar þannig að þegar (í þessu tilfelli) hænan stígur á flipann þá rennur kornið í matskálina í sirka 4 sek. | |||||
Fuglamatari | Alda Sif Jónsdóttir | Eiríkur Már Hansson | Seljaskóli | 7 | ||
Lýsing: | Timastilltur matarkassi fyrir fugla | |||||
HitaSkóHilla | Hjalti Árnason | og | Hilmir Öxndal Ingibjörnsson | Kristin Erla Ingimarsdóttir | Flúðaskóli | 7 |
Lýsing: | Ofn sem er einnig skóhilla | |||||
Hjálpar ljós | Hilda Rún Hafsteinsdóttir | og | Thelma Sif Róbertsdóttir | Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir | Sandgerðisskóli | 7 |
Lýsing: | Hjálparljósið er ljós á litum platta, á plattanum er takki sem kveikir á ljósinu. | |||||
LBHA LesBlinduHjálparAppið | Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir | og | Sigurbjörg Svandís Guttormsdóttir | Unnur Sveinbjörnsdóttir | Varmahlíðarskóli | 6 |
Lýsing: | App sem hjálpar lesblindum að lesa og skrifa | |||||
Lífið er stutt | Alexandra Vilborg Thompson | Maríanna J. Maríudóttir | Urriðaholtsskóli | 5 | ||
Lýsing: | Ef þig langar að fá eina áskorun á dag í 365 daga þá notar þú þetta app! | |||||
Local Iceland | Elín Sóley Finnsdóttir | og | Erla Ingimundardóttir | Kristín Sesselja Kristinsdóttir | Heiðarskóli | 7 |
Lýsing: | Okkur langar til þess að búi til app sem að fær fleiri ferðamenn til Reykjanesbæjar og fleiri bæja. | |||||
Lýsandi úlpa | Anna Heiða | og | Sveindís og Helga | Ásta Sigríður Ólafsdóttir | Víðistaðaskóli | 7 |
Lýsing: | Úlpa með ljósum | |||||
Málningar SprautuBursti | Guðmundur Hrafn Gunnarsson | og | Ólafur Hrafn Ólafsson | Arna Björk Gunnarsdóttir | Vesturbæjarskóli | 5 |
Lýsing: | Málningarbursti með málningu í handfanginu | |||||
Muna-men | Bryndís Björk Hólmarsdóttir | Guðjón Magnússon | Grunnskóli Hornafjarðar | 5 | ||
Lýsing: | Hálsmenið pípir ef þú ert of langt frá hlutunum/gleymir hlutunum. | |||||
Naglapláss | Einar Ingi Jóhannsson | og | Andri Ólafsson | Ásta Sigríður Ólafsdóttir | Víðistaðaskóli | 7 |
Lýsing: | Hamar með pláss fyrir nagla | |||||
Náttborð sem lýsir | Sara Dís Ingólfsdóttir | Sæbjörg Erla Árnadóttir | Urriðaholtsskóli | 6 | ||
Lýsing: | Náttborð sem er með bluetooth og borðið lýsir með tónlistinni eða bara velja lita. Langar líka að setja eitthvað á borðið með hleðslubatterí fyrir t.d. snjallúr, síma og fleira. | |||||
Peysuteppi | Fríður París Kristjánsdóttir | Sigrún Baldursdóttir | Melaskóli | 6 | ||
Lýsing: | Peysa sem hægt er að breyta í teppi | |||||
Plöntu Bíbari | Rakel Kara Ragnarsdóttir | Sæbjörg Erla Árnadóttir | Urriðaholtsskóli | 6 | ||
Lýsing: | Blómapottur sem bíbar þegar þarf að vökva plöntuna. Liturinn á ljósinu breytist eftir hvað þau þurfa. | |||||
Skemmtilegar Biðstofur | Ólöf Stefanía Hallbjörnsdóttir | og | Fríða Lovísa Daðadóttir | Sinead McCarron | Landkotsskóli | 7 |
Lýsing: | Krakkar og unglingar taka þátt í hönnun opinberra biðstofa | |||||
Smart brúsi | Viktor Jens Gunnarsson | og | Natan Dagur Fjalarsson | Lovísa Rut Stefánsdóttir | Glerárskóli | 7 |
Lýsing: | Brúsi sem minnir mann á a drekka nóg | |||||
Sólhúfa | Axel Freyr Þorkelsson | Telma Ýr Birgisdóttir | Smáraskóli | 6 | ||
Lýsing: | Húfa með innbyggðu sólgleraugnaplasti, sem hægt er að draga niður | |||||
SparkvallarKort | Sölvi Þór Atlason | Björg Gunnarsdóttir | Smáraskóli | 7 | ||
Lýsing: | App sem sýnir leikvelli í nágrenninu | |||||
Styrktarappið | Birta Hall | Arna Björk Gunnarsdóttir | Vesturbæjarskóli | 6 | ||
Lýsing: | Öll styrktar- og góðgerðarfélög á einum stað í appi (vefsíðu). | |||||
Styrktarkort | Erna Þórey Jónsdóttir | Signý Traustadóttir | Borgaskóli | 7 | ||
Lýsing: | Afsláttarkort fyrir efnalítið fólk | |||||
Táknmálatækið | Þóra Guðmundsdóttir | Valdís Sigurvinsdóttir | Grundaskóli | 6 | ||
Lýsing: | App sem þýðir talað mál yfir á táknmál | |||||
TölvuMúsarPallur | Arnór Dagur Árnason | og | Styrmir Týr Árnason | Kristbjörg Sveinsdóttir | Brekkubæjarskóli | 6 |
Lýsing: | Hægt er að tosa út, litla músarmottu, undan tölvunni |
Vinnustofan sjálf, verður haldin í Háskóla Reykjavíkur, dagana 19. og 20. maí næstkomandi og lokahófið á laug. 21. Hér er uppkast en dagskráin verður uppfærð fljótlega