Skilafrestur rennur út 9. apríl
Það styttist óðum í skilafrest í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025 – en hann rennur út miðvikudaginn 9. apríl. Við viljum minna á að enn er hægt að taka þátt og senda inn frábærar hugmyndir að nýsköpun – það er bæði hægt að skila rafrænt og/eða prenta út og senda...
VILJI – Hvatningarverðlaun kennara 2025
Ert þú eða samstarfsfélagi þinn frábær í nýsköpunarkennslu? Nú er tækifærið til að láta ljós ykkar skína! Á hverju ári veitum við viðurkenninguna „Nýsköpunarkennari grunnskólanna“ ásamt 150.000 kr. verðlaunum, með stuðningi Samtaka iðnaðarins (SI). Við leitum að...
Er allt klárt til að taka þátt?
Nýsköpunarkeppni Grunnskólana 2025Er allt klárt til að taka þátt ?Hvernig virkar ferlið? Fá hugmynd Nemendur finna hugmynd sem gæti leyst vandamál eða bætt daglegt líf. Verkefnaþróun Nemendur vinna að því að útfæra hugmyndina betur með því að: Gera skissur eða...
Gleðifréttir frá Nýsköpunarkeppni grunnskólanna!
Við erum afar stolt að tilkynna að forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, hefur tekið að sér hlutverk verndara Nýsköpunarkeppni grunnskólanna! Forsetinn mun áfram gegna mikilvægu hlutverki í keppninni með því að veita ungu fólki innblástur og hvatningu til að þróa...
Úrslit NKG 2024
Lokahóf NKG 2024 fór fram laugardaginn 1. júní í kjölfar tvegja virkilega vel heppnaða tveggja daga vinnustofu. Eins og alltaf var erfitt verkefni fyrir dómnefnd að velja sigurvegara í vinningsflokkana þar sem öll börnin stóðu sig ótrúlega vel og skiluðu öll af sér...
NKG 2024: Búið er að velja 24 hugmyndir í úrslitin/vinnustofuna
Þá hefur dómnefnd lokið störfum, í bili. Mörg hundruð hugmyndir bárust víðs vegar af landinu – en eins og alltaf, þá komast því miður ekki allir að og búið er að velja 24 hugmyndir í úrslitin, þ.e. vinnustofuna sem haldin verður haldin, eins og áður, í Háskóla...