NKG 2026

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er nú komin á fullt skrið og viljum við hvetja ykkur til að gefa nemendum ykkar tækifæri til að taka þátt með eigin hugmyndir.  Skilafrestur hugmynda er 10. apríl 2026. Hægt er að skila hugmyndum rafrænt eða prenta út umsóknarblað...

read more

Frétt NKG 2025

Nýsköpun, frumleiki og framtíðarsýn – NKG 2025 Á lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025, sem haldið var laugardaginn 24. maí, var hugmyndaflugið í hávegum haft og fjölmennt var á svæðinu. Keppnin, sem nú fór fram í 34. sinn, hefur í gegnum árin verið vettvangur...

read more

Lokahóf NKG 2025 -myndir

Lokahóf NKG 2025 – gleði, hugmyndaflug og verðlaunLaugardaginn 24. maí var haldið glæsilegt lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Þar komu saman nemendur, foreldrar, kennarar, rektor Háskóla Íslands, mennta- og barnamálaráðherra...

read more

NKG 2025 Vinnustofa -myndir

Frá hugmynd að frumgerð – vinnustofur NKG 2025Dagana 22.–23. maí hittust ungir hugmyndasmiðir á háskólasvæðinu til að þróa og móta nýsköpunarverkefni sín. Með aðstoð kennara, háskólanema og sérfræðinga fengu þau að prófa, byggja, forrita og kynna hugmyndir sínar – og...

read more

VILJI 2025

 Nýsköpunarkennsla í þágu sköpunar, úthalds og þrautseigju Kennarateymið Ása Gunnlaugsdóttir og Bryngeir Valdimarsson í Ölduselsskóla hlutu VILJA – Hvatningarverðlaun grunnskólakennara í nýsköpunarkennslu 2025. Ása og Bryngeir hafa byggt markvisst upp...

read more