Kæru hugmyndasmiðir ,
Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í úrslit en að lokum komst matsnefnd að þeirri niðurstöðu sem sjá má hér f. neðan. Hugmyndir sem komust í úrslit eru m.a. á sviði útlits- og formhönnunar , lausnir við daglegum vandamálum, app til að létta störf bænda og tölvuleikir af ýmsum gerðum. Við þökkum frábæra þátttöku í ár frá þátttakendum sem og innilegar þakkir til þeirra kennara sem standa á bak við nýsköpunarkennslu í grunnskólum landsins.
Úrslit NKG2013
| Nafn | Skóli | Nafn á hugmynd |
| Atli Gauti Ákason | Austurbæjarskóli | Hangbekkur |
| Elva Dögg Ingvarsdóttir | Egilsstaðaskóli | Bændahjálp |
| Ragnheiður Þorsteinsdóttir | Egilsstaðaskóli | Bændahjálp |
| Almar Aðalsteinsson | Egilsstaðaskóli | Vikingar á ferð og flugi |
| Sindri Smárason | Fossvogsskóli | Kaffibolli með fellanlegu handfangiog Extra lítið gróðurhús |
| Víglundur Ottó Þorsteinsson | Fossvogsskóli | Dósatappi |
| Berglind Eir Ásgeirsdóttir | Grunnskóli Reyðarfjarðar | Smörhnífur m. Hita |
| Bjarney Linda Heiiðarsdóttir | Grunnskóli Reyðarfjarðar | Smörhnífur m. Hita |
| Emilía Ósk Rafnsdóttir | Háaleitisskóli-Hvassaleiti | Galli í tveimur bútum |
| Kristrún María Gunnarsdóttir | Háaleitisskóli-Hvassaleiti | Smjörstifti |
| Ásdís Kjartansdóttir | Háteigsskóli | Sérstakur pottur |
| Ísabella Halldórsdóttir | Hofsstaðaskóli | Vöggukjóll |
| Kristína Atanasova | Hofsstaðaskóli | Vöggukjóll |
| Helena Ýr Marinós | Hofsstaðaskóli | Tumanál |
| Sylvía Sara Ágústsdóttir | Hofsstaðaskóli | Tumanál |
| Kristmundur Orri Magnússon | Hofsstaðaskóli | Sleipsokkur |
| Leifur Skarphéðinn Snorri Árnason | Hofsstaðaskóli | Sleipsokkur |
| Ágústa Líndal | Hofsstaðaskóli | Bað fyrir flogaveika |
| Anna Vigdís Magnúsdóttir | Hofsstaðaskóli | GPS fyrir æðadúntínslu |
| Benedikta Ýr Ólafsdóttir | Hofsstaðaskóli | Flogabolur |
| Fjóla Ýr Jörundsdóttir | Hofsstaðaskóli | Læst belti |
| Friðþóra Sigurjónsdóttir | Hofsstaðaskóli | Sundlaugar ljós |
| Guðbjörg Halldórsdóttir | Hofsstaðaskóli | Sætiskerra |
| Helga María Magnúsdóttir | Hofsstaðaskóli | GPS tæki bílastæði |
| Kolbrún María Einarsdóttir | Hofsstaðaskóli | USB eyrna lokkar |
| Kristina Atansova | Hofsstaðaskóli | Hávaðastopparinn 3000 |
| Sandra M. Sævarsdóttir | Hofsstaðaskóli | K leit |
| Heiður Ívarsdóttir | Hofsstaðaskóli | Eggjaskurnsbrjótur |
| Guðbjörg Marín Guðmundsdóttir | Hólabrekkuskóli | Rúllubreiðarinn |
| Guðrún Helga Darradóttir | Hólabrekkuskóli | Rúllubreiðarinn |
| Bjarni Þór Sverrisson | Hólabrekkuskóli | Vifta með neon |
| Jakob Adam | Hólabrekkuskóli | Vifta með neon |
| Fannar Freyr Haraldsson | Hólabrekkuskóli | Tölvuleikur fyrir GT |
| Ólafur Andri Bjarkason | Hólabrekkuskóli | Tölvuleikur fyrir GT |
| Brynja Björg Magnúsdóttir | Hólabrekkuskóli | Darkness |
| Gabríela Íris Ferreira | Hólabrekkuskóli | Darkness |
| Bjarkey Rúna Jóhannsdóttir | Hólabrekkuskóli | Sæng í sængurveri |
| Máney Guðmundsdóttir | Hólabrekkuskóli | Ofnæmisvarnarkerfi |
| Guðrún Helga Guðfinnsdóttir | kelduskóli/Vík | Bunny |
| Matthildur Sverrisdóttir | kelduskóli/Vík | Bunny |
| Andri Gylfason | kelduskóli/Vík | Ævintýri Sigurjóns og Svíninu |
| Salómé Pálsdóttir | Lauganesskóli | Gardínuland |
| Tristan Snær Björnsson | Lauganesskóli | Video School |
| Hildur Kaldalóns Björnsdóttir | Melaskóli | Endurskinsúlpa |
| Þórunn Eva Sigurðardóttir | Melaskóli | Sturtuhaus með bursta |
| Vilhelm Bjarki Viðarson | Melaskóli | Náttbangsi sem lýsir |
| Lillý Karen Pálsdóttir | Norðlingaskóli | Lausnin á stóra sokkavandamálinu |
| Margrét Björk Daðadóttir | Norðlingaskóli | Lausnin á stóra okkavandamálinu |
| Elmaz Bakic | Seljaskóli | Björgunarbox |
| Kristín Birna Júlíusdóttir | Seljaskóli | Björgunarbox |
| Thelma Dröfn Sigurðardóttir | Seljaskóli | Björgunarbox |



