by Sveinn Bjarki Tómasson | Apr 1, 2025 | NKG
Það styttist óðum í skilafrest í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025 – en hann rennur út miðvikudaginn 9. apríl. Við viljum minna á að enn er hægt að taka þátt og senda inn frábærar hugmyndir að nýsköpun – það er bæði hægt að skila rafrænt og/eða prenta út og senda...
by Sveinn Bjarki Tómasson | Mar 12, 2025 | NKG
Ert þú eða samstarfsfélagi þinn frábær í nýsköpunarkennslu? Nú er tækifærið til að láta ljós ykkar skína! Á hverju ári veitum við viðurkenninguna „Nýsköpunarkennari grunnskólanna“ ásamt 150.000 kr. verðlaunum, með stuðningi Samtaka iðnaðarins (SI). Við leitum að...
by Sveinn Bjarki Tómasson | Jan 30, 2025 | NKG
Nýsköpunarkeppni Grunnskólana 2025 Er allt klárt til að taka þátt ? Hvernig virkar ferlið? Fá hugmynd Nemendur finna hugmynd sem gæti leyst vandamál eða bætt daglegt líf. Verkefnaþróun Nemendur vinna að því að útfæra hugmyndina betur með því að: Gera skissur eða...
by Sveinn Bjarki Tómasson | Dec 5, 2024 | NKG
Við erum afar stolt að tilkynna að forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, hefur tekið að sér hlutverk verndara Nýsköpunarkeppni grunnskólanna! Forsetinn mun áfram gegna mikilvægu hlutverki í keppninni með því að veita ungu fólki innblástur og hvatningu til að þróa...
by Eyjólfur | Jun 10, 2024 | NKG
Lokahóf NKG 2024 fór fram laugardaginn 1. júní í kjölfar tvegja virkilega vel heppnaða tveggja daga vinnustofu. Eins og alltaf var erfitt verkefni fyrir dómnefnd að velja sigurvegara í vinningsflokkana þar sem öll börnin stóðu sig ótrúlega vel og skiluðu öll af sér...
by Eyjólfur | Apr 26, 2024 | NKG
Þá hefur dómnefnd lokið störfum, í bili. Mörg hundruð hugmyndir bárust víðs vegar af landinu – en eins og alltaf, þá komast því miður ekki allir að og búið er að velja 24 hugmyndir í úrslitin, þ.e. vinnustofuna sem haldin verður haldin, eins og áður, í Háskóla...