Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefnd NKG 2018 skipa:
- Rúnar Magnússon, markaðssérfræðingur hjá Arion banka
- Linda Björk Helgadóttir Sérfræðingur hjá Einkaleyfisstofunni
- Hildi Arnadóttur, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
- Helena Jóhannsdóttir, innanhúshönnuður- og arkitekt hjá IKEA
- Hannes Ottósson verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
- Eyjólfur Eyjólfsson, verkefnisstjóri NKG og hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Var mikið verk og vandasamt var að velja 26 hugmyndir, úr þessum flotta hópi hugmyndaríkra grunnskólabarna sem komu fram með ótal frábærar hugmyndir, sem tengjast öllu milli himins og jarðar.
En, – eins og alltaf, þá komast því miður ekki allir að og því þurfti að velja hugmyndir í úrslitin, – hér kemur listi yfir þátttakendur í vinnustofunni. Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan stóra áfanga:
Hugmynd | Nafn nemenda | Nafn hópfélaga | Kennari | Skóli | Bekkur | |
Ferðasnyrtibrúsi | Sunneva Dís Halldórsdóttir | Jóna Karítas Guðmundsdóttir | Hólmfríður Guðmundsdóttir | Árskóli | 5 | |
Lýsing: | Sjámpóbrúsi með hólfum fyrir smáhluti | |||||
Fjölnota hólfapoki | Ásdís Rún Jónsdóttir | Ísold Assa Guðmundsdóttir | Anna K. Þórarinsdóttir | Kerhólsskóli | 5 | |
Lýsing: | Innkaupa poki með hólfum | |||||
Fjölskyldutími | Ylfa Sól Þorsteinsdóttir | Lóa Kristín Guðmundsdóttir | Foldaskóli | 7 | ||
Lýsing: | Forrit sem heldur utan um sameiginlegan tíma fjölskyldunnar |
|||||
Flugvéladekkjaskeið | Guðjón Guðmundsson | Sölvi Páll Guðmundsson | Haraldur Hrafnsson | Rimaskóli | 7 | |
Lýsing: | Vindskeið sem snýr flugvéladekkjum fyrir lendingu | |||||
Gardínur 2.0 | Baldur Finnsson | Sædís S. Arndal | Hofstaðaskóli | 6 | ||
Lýsing: | Gardínur með birtuskynjara | |||||
Gufusogari | Helena Huld Hafsteinsdóttir | Hekla Karlsdóttir Roth | Arna Björk | Vesturbæjarskóli | 6 | |
Lýsing: | Lítið handhægt tæki sem dregur í sig raka | |||||
Hitamælispannan | Kristján Nói Kristjánsson | Arna Björk | Vesturbæjarskóli | 6 | ||
Lýsing: | Hitamælir sem sýnir hvað ofnpanna er heit | |||||
Hjálmalás | Salka Nóa Ármannsdóttir | Arna Björk | Vesturbæjarskóli | 6 | ||
Lýsing: | Hjólreiðahjálmur sem er einnig hjólalás | |||||
Kúku-minni | Viðar Gauti Jónsson | Matthías Fossberg | Anna K. Þórarinsdóttir | Kerhólsskóli | 5 | |
Lýsing: | Forritanleg klassísk “Kúkú klukka”. Hjálpar fólki með minnisglöp |
|||||
Kúlukoddar | Katrín Angela Jónsdóttir | Magnús V. Guðlaugsson | Laugalækjarskóli | 7 | ||
Lýsing: | Ferðakoddi úr samtengjanlegum kúlum | |||||
Langur sópur | Ásdís Ólafsdóttir | Sædís S. Arndal | Hofstaðaskóli | 7 | ||
Lýsing: | Stækkanlegur sópur/kústur | |||||
Lestrarhjálp | Sunneva Dís Freysdóttir | Lilja Petrea | Guðrún Hjörleifsdótti | Brekkubæjarskóli | 5 | |
Lýsing: | Borðspil sem hjálpar börnum að læra að lesa | |||||
lóðréttur snagi | Jóhann Tyron De Jesus | Andri Snær Þorvaldsson | Brúarskóli, Vesturhlíð | 5 | ||
Lýsing: | Fatasnagi sem nýtir plássið betur | |||||
Lyklaskál | Brynja Bjarnadóttir | Elín Ósk | Sæmundarskóli | 6 | ||
Lýsing: | Gefur frá sér hljóð ef lyklar eru við það að gleymast inni | |||||
Lyklatafla | Valborg Lilja Gunnarsdóttir | Ásthildur Una Jónsdóttir | Varði og Þórir | Seljaskóli | 5 | |
Lýsing: | Segultafla fyrir lykla | |||||
Næringarappið | Elsa Kristín Arnaldardóttir | Sædís S. Arndal | Hofstaðaskóli | 5 | ||
Lýsing: | Símaforrit sem sýnir hvort vara sé holl eða ekki | |||||
Plastleysari | Freyja Gísladóttir | Telma Rut Þorsteinsdóttir | Svava Magnúsdóttir | Grunnskóli Reyðarfjarðar | 6 | |
Lýsing: | Tæki sem safnar saman plsti úr sjó | |||||
Regnshaldir(kápa) | Kristófer H. Kjartansson | Sædís S. Arndal | Hofstaðaskóli | 7 | ||
Lýsing: | Regnkápa sem safnar vatni | |||||
Rúlluendastimpill | Trausti Helgi Atlason | Trausti Ingólfsson | Ólafur Atli Sindrason | Varmahlíðarskóli | 6 | |
Lýsing: | Stimplar dagestningu á heyrúlluplast | |||||
Sauðfjárteljari | Lydía Einarsdóttir | Þóra Emelía Ólafsdóttir | Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir | Varmahlíðarskóli | 7 | |
Lýsing: | Símaforrit sem telur kindur | |||||
SiliGos | Eyrún Hjálmarsdóttir | Valdís Una Guðmannsdóttir | Kristín Erla Ingimarsdóttir | Flúðaskóli | 7 | |
Lýsing: | Margnota áfyllingarbrúsi fyrir gosdrykki úr verslunum | |||||
Snúruhulstur | Ísabella Björk Gestsdóttir | Sunneva Þorvaldsdóttir | Sædís S. Arndal | Hofstaðaskóli | 5 | |
Lýsing: | Vörn gegn því að dýr nagi sundur snúrur | |||||
Snúskápur | Karen Óttarsóttir | Varði og Þórir | Seljaskóli | 6 | ||
Lýsing: | Snúningshilla fyrir ísskápa | |||||
Sturtuhandklæðaskápur | Jóakim Uni Arnaldsson | Arna Björk | Vesturbæjarskóli | 5 | ||
Lýsing: | Lítill skápur til að geyma handklæði í sturtuklefum | |||||
Svefnvaki | Vignir Gauti Guðjónsson | Björn Darri Ásmundsson | Kristbjörg Sveinsdóttir | Brekkubæjarskóli | 6 | |
Lýsing: | Skynjari sem pípir þegar ökumaður er að sofna undir stýri | |||||
Vasapeningar | Saga Líf Ágústdóttir | Ásdís Ósk Brynjarsdóttir | Jóhanna Ása Einarsdóttir | Grunnskólinn á Ísafirði | 7 | |
Lýsing: | Forrit sem tekur saman vasapening fyrir verkefnavinnu |
Tikynning hefur verið send út til forráðamanna og umsjónarkennara nemendanna. Í þó nokkrum tilfellum, vantaði þó netföng á umsóknunum, svo þó nokkrir hafa líklega ekki fengið tilkynninguna, – endilega ekki hika við að hafa samband ef þið sjáið barn ykkar hér á listanum eða einhverjar spurningar vakna.
Vinnustofan sjálf, verður haldin í Háskóla Reykjavíkur, dagana 24. og 25. maí næstkomandi. Úrslitin og sýning á verkum barnana, verður svo á laugardeginum, 26. maí. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp og afhendir aðalverðlaun NKG 2018