Nú fer fram matsferli Nýsköpunarkeppninnar. Rúmlega 2500 umsóknir bárust frá hugmyndasmiðum um allt land.

Fulltrúar í Matsnefnd I eru:

Þórunn Jónsdóttir frá Skema og Ólafur Sveinn Jóhannesson frá NKG

Reynir Smári Atlason frá HÍ og Stefán Freyr Stefánsson frá HR

Katrín Lilja Sigurðardóttir frá HÍ og Halldór G. Svavarsson frá HR

Steinn Guðmundsson frá HÍ og Hjördís Lára Hreinsdóttir frá HR