Í dag fer fram matsferli II í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013. Hugmyndir eru metnar út frá raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Afrakstur dagsins eru hugmyndir frá þátttakendum sem komast í úrslit NKG.

Hressir matsnefndarfulltrúar að störfum:

Stefán Freyr Stefánsson frá HR og Sævar Helgi Bragason frá HÍ

Rúnar Unnþórsson frá HÍ og Kristinn Torfason frá HR

Fr. framan: Karl Ægir Karlsson frá HR og Sævar Helgi Bragason frá HÍ

F. aftan: Ari Tómasson frá HI og Stefán Freyr Stefánsson frá HR