Nýtt umsóknareyðublað hefur verið búið til. Helsta breytingin er að nú þarf að skrifa netfang og símanúmer forráðamanna, svæðið til að teikna, hefur verið stækkað og nú skal merkja við hvort að forritun tengist hugmyndinni. Hugmyndin er að vera með sér forritunarverðlaun og jafnvel að tengja þau við Kóðinn 1.0.

Umsóknareyðublaðaið er hægt að nálgast HÉR