Opnað hefur verið umsóknir.

Allir krakkar í 5. – 7. bekk geta því farið að senda inn hugmyndir 

Vinnustofan/úrslitin og lokahóf NKG 2017, verða haldin dagana, fim. 18. – sun. 21. maí 2017. Nánari dagskrá auglýst síðar en hægt er að sjá dagskrána frá því ár hér(hún verður áfram með svipuðu sniði í ár):

https://nkg.is/vinnusmidjan-domnefnd-hefur-valid-i-urslitin/