Þá fer NKG 2020 að fara að rúlla aftur í gang:)
Við komum vel undan sumri og hlökkum til starfsins framundan. Við munum koma fram með hinn ýmsan stuðning til ykkar kennara, bjóða upp á heimsóknir í skólana ykkar, lokuð spjallsíða fer í loftið omfl. Meira um það síðar.


Allar tillögur og ábendingar vel þegnar…


Það er komið inn nýtt þátttökublað og uppfært umsóknarform – Frestur til að skila hugmyndum vegna skólaársins 2019-2020 rennur út mánudaginn 6.:apríl 2020, kl. 23:59: https://nkg.is/taka-thatt/