Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2017 var haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 20. maí.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú haldin í 27. sinn. Yfir 1100 hugmyndir, frá 34 skólum víðs vegar af landinu, bárust að þessu sinni. Dómnefnd valdi 25 hugmyndir, sem 34 nemendur standa að bak, í vinnusmiðjuna, þ.e. úrslitakeppni NKG 2017. Þessir nemendur komust í gegnum strangt matsferli þar sem uppfinningar þeirra voru metnar með tilliti til hagnýti, nýnæmi og markaðshæfi. Úrslit NKG 2017 er eftirfarandi:
Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 1. sætið, – verðlaun: Lenovo Yoga fartölva frá ELKÓ, að verðmæti 140 þús. ásamt gjafabréfi í FAB LAB, verðmæti allt að 50.000 kr:
- Arna Sól Orradóttir í 5. bekk Seljaskóli, – Klemmusnagi
- Hjálmar Þór Helgason í 6. bekk Brúarskóli, – Hitaskynjari fyrir krana
- Indriði Ægir Þórarinsson og Óskar Aron Stefánsson í 7. bekk Varmahlíðarskóla, – Einföld Markatöng
Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 2. sætið, – verðlaun: Samsung snjallsími frá ELKÓ, að verðmæti 60 þús. ásamt gjafabréfi í FAB LAB, verðmæti allt að 50.000 kr:
- Una Karen Guðmundsdóttir í 5. bekk Árskóli, – Ferðabursti
- Þóra Emilía Ólafsdóttir og Lilja Diljá Ómarsdóttir í 6. bekk Varmahlíðarskóli, – Barnabjargari
- Anna Lilja Lárusdóttir í 7. bekk Brekkubæjarskóli – Applocker
Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 3. sætið, – verðlaun: Samsung spjaldtölva frá ELKÓ, að verðmæti 30 þús. ásamt gjafabréfi í IKEA að upphæð 15.000 kr:
- Fríða Rún Eiríksdóttir og Þórkatla Loftsdóttir í 5. bekk Þjórsárskóli, – Skartgripamappan
- Alexander Arnarsson í 6. bekk Sæmundarskóli, – Lásahjólagrindin
- Ásdís Einarsdóttir og Baldvin Einarsson í 7. bekk Öxarfjarðarskóli, – Vettlingaþurrkugrind
Eftirfarandi fá viðurkenningarskjal fyrir að komast í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í Háskóla unga fólksins, sumarið 2017:
- Eva Bjarkey Þorsteinsdóttir. bekkur, Hofstaðaskóli, – Hlutverkaapp
- Magnhildur Marín Erlingsdóttir og Silja Hrönn Sverrisdóttir. bekkur Egilsstaðaskóli, – Betri einkunnir
- Kristín Hanna Guðmundsdóttir og Davíð Fannar Guðmundsson. 7. bekkur, Vallaskóli, – Hitchhiker guide to Iceland
- Viktoría Ír Arnarsdóttir og Guðrún Harpa Kjartansdóttir. 7. bekkur, Rimaskóli, – Hljóð ól
- Dagný Erla Gunnarsdóttir. 7. bekkur, Egilsstaðaskóli, – Útifataappið
- Aron Kristian Jónasson. 7. bekkur, Sjálandsskóli, – morgunmatarskálin
- Viktor Noesgaard Ólafsson. 7. bekkur, Seljaskóli, – Vatnshreinsistöð
Eftirfarandi fá viðurkenningarskjal fyrir að komast í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í IKEA að upphæð 15.000 kr:
- Fríða Rún Eiríksdóttir og Þórkatla Loftsdóttir. 5. bekkur, Þjórsárskóli, – Skartgripamappan
- Anna Katrín Víðisdóttir og Anna María Magnúsdóttir B.. 5. bekkur, Flúðaskóli, – Diskapör
- Emilía Stefanía Erlendsdóttir. 5. bekkur, Seljaskóli, – Hundasjampógreiða
- Emma Sól Rögnvaldsdóttir. 5. bekkur, Seljaskóli, – Kútasundbolur
- Alexander Arnarsson. 6. bekkur, Sæmundarskóli, – Lásahjólagrindin
- Bergvin Logi Ingason. 6. bekkur, Hofstaðaskóli, – Matkofinn ( Afgangur af mat)
- Ásdís Einarsdóttir (7 bekkur) og Baldvin Einarsson. 5. bekkur, Öxarfjarðarskóli, – Vettlingaþurrkugrind
Eftirfarandi fá viðurkenningarskjal fyrir að komast í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í FAB LAB, verðmæti allt að 50.000 kr:
- Arna Sól Orradóttir 5. bekkur, Seljaskóli – Klemmusnagi
- Una Karen Guðmundsdóttir. 5. bekkur, Árskóli – Ferðabursti
- Sindri Snær Ægisson. 5. bekkur, Árskóli – Handarvasaljós
- Dísella Einarsdóttir og Sara Rún Sævarsdóttir. 5. bekkur, Árskóli – Sögubangsi
- Hjálmar Þór Helgason. 6. bekkur, Brúarskóli – Hitaskynjari fyrir krana
- Þóra Emilía Ólafsdóttir og Lilja Diljá Ómarsdóttir. 6. bekkur, Varmahlíðarskóli- Barnabjargari
- Ylfa Sól Þorsteinsdóttir. 6. bekkur, Foldaskóli – Vindur
- Vaka Líf Kristinsdóttir og Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir. 6. bekkur, Seljaskóli – Töfluþrífari
- Indriði Ægir Þórarinsson og Óskar Aron Stefánsson. 7. bekkur, Varmahlíðarskóli – Lyklaklemma
- Anna Lilja Lárusdóttir. 7. bekkur, Brekkubæjarskóli – Applocker
Ræðubikar JCI
Alexander Arnarsson hlaut ræðubikar JCI, fyrir góða færni þátttakenda við að koma hugmyndum sínum á framfæri í ræðuformi. Hlaut Alexander titilinn “ræðumaður NKG 2017”. Alexande sagði frá hugmynd sinni Lásahjólagrindin
Tæknibikars Pauls Jóhannssonar
Þóra Emilía Ólafsdóttir og Lilja Diljá Ómarsdóttir sem „hljóta viðurkenningu og bikar fyrir framúrskarandi sköpunargáfu og eljusemi í vinnusmiðju NKG“ með hugmynd sína Barnabjargari
Forritunarverðlaun NKG og Kóðinn 1.0
Kristín Hanna Guðmundsdóttir og Davíð Fannar Guðmundsson fá verðlaun, bikar og Micro Bit tölvu ásamt fylgihlutum, fyrir framúrskarandi hugmynd, þar sem forritun er hluti hennar með Hitchhiker guide to Iceland
VILJI – Hvatningarverðlauna NKG 2016
Í ár hlýtur teymið Dalskólamenning 2017 í Dalskóla, verðlaunin, „fyrir framúrskarandi framlag sitt til eflingar nýsköpunarmenntunar á Íslandi“. Teymið skipa: Þórdís Sævarsdóttir, Íris Auður Jónsdóttir, Bryndís Jónasdóttir, Björk Viggósdóttir og Ásta Bárðardóttir og hljóta þær saman nafnbótina „ Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2017“, ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr.
Á myndinni er Þórdís Sævarsdóttir ásamt Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra, en Þórdís tók á móti verðlaununum fyrir hönd teymisins.